Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 49

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 49
47 Eins og sjá má af þessum uppskerutölum, brást uppskeran svo að segja alveg, og er af þeirri ástæðu ekki hægt að byggja mikið á þessari tilraun. Tilraunin var gerð á nokkuð tyrfnum mýrarjarðvegi. Áburður var 2000 kg á ha af garðáburði. Sett var niður 1. júní og tekið upp 16. sept. Ástæðan fyrir hinni litlu uppskeru 1954 var í fyrsta lagi sú, að seinnipartinn í júní kom næturfrost, sem skemmdi kartöflugrös allmikið. í öðru lagi gerði hvassviðri og kulda um mánaðamótin júlí og ágúst, og skemmdust þá grösin einnig, og í þriðja lagi reyndist landið mjög þurrt. Athugun d rýrnun nokkurra kartöfluafbrigða veturinn 1952—53. Rýrnun frá 19/9 ’52 Spírun Einkunn fyrir til 18/3 ’53 í % var bragðgæði 1. Gullauga 14.8 íítii 7.5 2. Skán 12.2 íítii 4.5 3. Rauðar íslenzkar 21.2 lítil 7.5 4. Red Rose 10.2 lítil 4.5 5. Triumph 13.0 nokkuð mikil 4.5 6. Carcant 13.9 nokkuð mikil 4.5 7. Ben Lomond 11.9 lítil 6.0 8. White Rose 19.9 mikil 3.0 9. Arron Banner 11.9 lítil 3.0 10. Kathadin 11.2 mjög mikil 4.5 11. Priska 10.6 lítil 6.0 12. Svalövs Gloria 14.8 mjög lítil 9.0 13. Blaa Dalsland 22.1 mjög lítil 4.5 14. White Elephant 17.5 lítil 7.5 15. Lehsands Vit 15.6 mjög lítil 7.5 16. Green Mountain 14.3 lítil 4.5 17. Eyvindur (Kerr’s Pink) .. 11.6 nokkuð mikil 1.5 18. Golden Wonder 24.0 lítil 6.0 19. Rogalands Rauður 9.4 lítil 3.0 Fyrir bragðgæði var hæst gefið 10 og minnst 0. Ekki tel ég neitt af þeim afbrigðum, sem hlotið hafa lægri einkunn en 6.0 fyrir bragðgæði sé ræktandi, enda þótt þau kunni að gefa sæmilega uppskeru. Uppskeru- magn þessara afbrigða 1952 er að finna á bls. 29 í Skýrslu Tilraunastöðv- anna 1951 og 1952. Meðalrýrnun var 14.7%, og er það langt of mikið. Geymslan var köld og góð (jarðhús), og geymdust matarkartöflur þar ágætlega að venju. í einstaka afbrigði, einkum White Rose, bar lítið eitt á rotnun í ein- staka kartöflu, en ekki gefur það neina viðhlítandi skýringu á hinni miklu rýrnun, því flest afbrigðin virtust algerlega heilbrigð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.