Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 76

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 76
74 Árlegur áburður er: 100 kg K, 90 kg P og 20.5 kg N á ha. Grænfóðurtilraunirnar, sem eru í þessu yfirliti, hafa verið gerðar á móajörð og sömu reitum bæði árin. Bæði meðaltal áranna og einstök ár benda til þess, að talsverður ávinningur sé að því að nota belgjurtir með höfrum til ræktunar á sumar- og haustfóðri handa mjólkurkúm, kemur þetta einkum fram í því, að þar sem helmingur eða meir af fóðrinu eru ertur og flækjugras, verður það hagkvæmara fóður til mjólkurframleiðslu en hafrar einir. Fyrirkomulag allt var það sama og greint er frá í síðustu skýrslu á bls. 55. B. Tilraunir með komrækt. Eftirfarandi yfirlit sýnir árangur af kornrannsóknum frá árunum 1952 og 1953. Sýnir fyrra árið lakari korngæði, og veldur hér frostið 28. ágúst, er tók fyrir aukinn þroska, bæði á byggi og höfrum. Kemur þetta einkum fram í kornaþyngdinni, að hún er talsvert minni en síðara árið. Grómagn kornsins er og einig lægra en gott útsæði þarf að hafa. Er þó hér undan- skilið Flöjabyggið, er spíraði ágætlega, þó þyngd þess sé 25% minni en í meðalári. Síðara árið gróa flestallar tegundir ágætlega, og kornaþyngd er einnig ágæt, enda mun hagstæðara sumar, þó haustið væri slæmt. Kornrannsóknir 1952. Hektólítra lOOOkorna Tegundir Vaxtartxmi Grómagn % þyngd í g þyngd í g Dönnesbygg ........................ 128 72.0 50.0 29.5 Sigurkorn ......................... 132 64.0 42.0 23.0 Eddabygg .......................... 134 44.0 46.0 23.5 Flöjabygg ......................... 126 100.0 48.0 25.0 Sv. Orion-hafrar................... 117 78.0 .. 33.0 Sv. Samehafrar .................... 117 64.0 .. 32.0 Viðarhafrar ....................... 144 54.6 .. 29.0 Dönnesbygg, Dagverðareyri .... .. 85.0 .. 23.0 Kornrannsóknir 1953. Hektólítra 1000 koma Tegundir Vaxtartími Grómagn % þyngdíg þyngdíg Dönnesbygg ........................ 123 93.3 .. 36.0 Sigurkorn ......................... 125 99.3 .. 30.0 Eddabygg .......................... 124 95.0 .. 36.0 Flöjabygg ......................... 123 71.3 .. 34.0 Sv. Orion ......................... 124 67.0 .. 39.0 Beiarhafrar ....................... 124 59.3 .. 39.0 Viðarhafrar ....................... 124 95.0 .. 36.5 Dönnesbygg, Dagverðareyri .... 130 99.0 .. 35.4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.