Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Side 79

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Side 79
77 sæðisins mest, en þó minnsta uppskeran af ha. Hins vegar verður beztur árangur í d-lið, þar sem útsæðismagnið er mest, hvort heldur litið er til heildaruppskeru eða uppskeru að frádregnu útsæði. Svipaðan árangur gefa c-liður og e-liður. Virðist því ekki vera hentugt að setja tvær kartöfl- ur saman. Annars verður ekki að þessu sinni dregin fullnaðarályktun af tilrauninni. Áburðurinn var 50 smál. haugur -þ 500 kg garðáburður (10—12—15) á ha. Sett var niður 2. júní í magra leirmóajörð og forræktað korn. Upp var tekið 16. september. Var vaxtartíminn því 105 dagar. Margf. Útsæði Uppsk. hkg/ha Söluh. Hlut- Tilraunaliðir: upps. hkg/ha Sm.% Alls hkg/ha föll a. 2 kartöflur á m............... 15.1 13.4 4.1 202.5 189.1 100 b. 3 kartöflur á m............... 11.2 20.0 4.3 223.9 203.9 111 c. 4 kartöflur á m............... 10.6 26.8 6.4 284.7 257.9 141 d. 5 kartöflur á m............... 9.1 33.4 7.8 304.4 271.0 150 e. 3 X 2 kartöflur á m........ 8.6 33.4 7.7 287.6 254.2 142 Afbrigðatilraunir með kartöflur. Þessar tilraunir hafa verið arerðar á mögrru mólendi, forrækt var bygg. Áburður var 50 smál. hesthtishaugur og 500 kg bl. garðáburður á ha (10—12—15). Tilraun nr. 1 hefur staðið lítið breytt bæði árin, og upp- skera verið fremur góð bæði árin, en þó einkum fyrra árið, enda var það mun hlýrra en það síðara. Beztu matarkartöflurnar eru Gullauga og Rauðar íslenzkar, þar næst Alpha og Kerr’s Pink. Ben Lomond, Rosefolia og Green Mountain eru kartöfluafbrigði, er gefa meiri uppskeru, en þær eru hins vegar verri matarkartöflur, sem fáir vilja, ef betri afbrirvði fást. Öll afbrieðin í tilraun 2 1953 gáfu allmikla uppskeru, en þau hafa öll, að undanteknu Gullauga, reynzt lélegar matarkartöflur og verri en Ben Lomond og Green Mountain í tilraun nr. 1. Var þess vegna hætt við áframhaldanli tilraunir með nr. 2—6 í tilraun nr. 2, en teknar upp nýjar tilraunir með kartöfluafbrigði, er Atvinnudeild Háskólans sendi hingað til reynslu. Yfirlitið sýnir árangur tilraunanna síðastl. sumar. Mandel frá Stokkhólmi er smávaxin aflöng íbogin kartafla, er gefur litla upp- skeru með talsverðu smælki. Ágæt matarkartafla og þurrefnisríkust af þeim afbrigðum, sem hér hafa verið notuð. De Vernon (40) og Sequoia (131) eru miklu lakari matarkartöflur, en gefa miklu meiri uppskeru. Katahdin III (119) gefur þykkar, aflangar kartöflur og óvenjumikla upp- skeru en er rvrust af þurrefni allra þeirra afbrigða, sem í ræktun voru hér á búinu 1954. Hvort eitthvert þessara afbrigða fjögurra á framtíð hér á landi er ekki auðvelt að spá, en áframhaldandi tilraunir ættu að kveða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.