Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 81

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 81
79 Fyrir tilraun I og II var vaxtartíminn árið 1953 122 dagar en árið 1954 121 dagur. Hitamagn C var 1414.1° árið 1953 en 1268.2° árið 1954. Regnmagn árið 1953 347.3 mm en árið 1954 255.4 mm. 3. Starfsskýrsla 1953 og 1954. Auk tilraunanna hefur, sem að venju, verið rekinn nokkur búskapur. Á búinu eru nú 20 kýr, 1 kvíga og 7 kálfar. Rekstur kúabúsins undan- farin 2 ár hefur verið með talsverðum vanhöldum vegna júgurbólgu, en fer nú batnandi. Hefur þetta, sem að líkum lætur, haft áhrif á mjólkur- magn það, sem selt er frá búinu, og þessvegna búið verið rekið með nokkrum reikningslegum halla. Eru þar þó innifaldar heybirgðir, um 400 hestar, sem eigi hefur verið hægt að lcoma í verð. Hrossaeign búsins er nú aðeins þrír dráttarhestar, og eru þeir lítið notaðir, því að vélavinna er nú eingöngu notuð. Byggingaframkvæmdir hafa engar verið. Aðeins nokkurt viðhald á eldri byggingum. Verkfæraeign búsins hefur aukizt talsvert. Keyptur hefur verið Ford- son Major dísiltraktor, 36 ha, ásamt heyýtum, ein múgavél, einn sjálf- bindari, einn hitaskápur, heyvagn á gúmmíhjólum o. fl., og var varið til þessa rúmlega kr. 80.000.00. Þótt þessi verkfæri hafi verið keypt, þá vant- ar þó nokkuð af verkfærum og vélum enn, svo að vel sé, t. d. heyhleðslu- vél og súgþurrkunartæki í hlöður fyrir kom og hey. Ræktunarland stöðvarinnar árið 1953 var eins og yfirlitið hér sýnir: Tún: 38.0 ha, 1100 hestar taða, 87 hestar kjarnhey. Kartöflur: 1.4 ha, 240 tunnur. Bygg: 6.0 ha, 60 tunnur bygg, 100 hestar hálmur. Hafrar: 5.0 ha, 50 tunnur hafrakorn, 100 hestar hálmur. Grænfóður: 1.0 ha, 60 hestar grænfóður þurrt. Grasfræ: 1.0 ha, 100 kg. grasfræ, 40 hestar hálmur. Árið 1954: Tún: 40.0 ha, 1100 hestar taða, 123 hestar í kjamhey. Kartöflur: 0.8 ha, 130 tunnur. Bygg: 4.0 ha, 60 tunnur byggkorn, hálmur 100 hestar. Hafrar: 7.0 ha, 65 tunnur hafrakorn, hálmur 100 hestar. Grænfóður: 1.2 ha, 50 hestar þurrt. Grasfræ: 1.5 ha, 50 hestar hálmur, 350 kg fræ. Útengjaheyskap er nú hætt með öllu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.