Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Síða 85

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Síða 85
IV. Skýrsla Tilraunastöðvarinnar á Skriðuldaustri. árin 1953 og 1954. JÓNAS PÉTURSSON OG ÓLAFUR JÓNSSON 1. Veðurfar 1953 og 1954. a. Árið 1953. Janúar var mjög hagstæður, frostalítill, lengst af auð jörð og ágætis hagar, úrkomur óvenjulitlar og stillt veður, svo að sjaldgæft má teljast í janúar. Aðeins tvo síðustu dagana var grimmdar veður, norðan og norð- austan stormur og frost 8—12°. Febrúar var í meðallagi. Mjög breytileg veðrátta, frostalítið, en nokk- ur snjór kom í kringum þann 20. Stórrigning var aðfaranótt hins 8. og fram eftir degi, og var úrkoman í þeirri lotu 48 mm. Slydda var í lokin, og gerði haglítið um tíma. Marzmánuðnr var mjög hlýr til 24. eða góuloka, en þá skipti snögg- lega um og gekk í frosthríðar með allmikilli snjókomu til mánaðarloka, en einkum þann 28. Góan var hins vegar, sem fyrr segir, óvenju hlý en allstormasöm. Þann 8. marz gerði vestan ofsaveður með blindbyl, en það stóð mjög stutt, ca. tvær stundir það versta. Þök fuku þá af þremur hlöð- um í Fljótsdal. Hlýindin voru svo mikil, að gróðurnál var að koma fyrir hinn 20. og snjólaust mátti heita neðan 200 m hæðar. En það fór sem venjulega um þennan góugróður, að hann varð skammær. Apríl varð einhver sá kaldasti, sem menn muna. Samfelldur frosta- kafli fram til hins 17. og oft hríðar og látlausir norðannæðingar. Hlýindi og mikil leysing var frá 17. til 25., en síðustu vikuna samfelld norðan harðviðri með 3—5° frosti lengst af. Kom talsvert frost í jörð í mánuð- inum, en hún mátti heita ófrosin í marz. Segja má, að apríl hafi tekið út inneign vetrarins af góðri tíð frá janúar—marz. Mai var fremur hagstæður; kuldar voru 10,—18., en eftir það stillt og milt, og miðaði gróðri allvel. Þó gat tæpast talizt sauðgróður í mánaðar- lokin. Byrjað var að setja niður kartöflur í garða síðast í mánuðinum, og var þó enn klakaskán í jörðu. Júnímánuður var eindæma góður. Þó heldur þurr fyrri hlutann, en nokkrir úrkomudagar kringum þann 20., er gjörbreyttu grasvexti. Gras 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.