Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Qupperneq 86

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Qupperneq 86
84 spratt með afbrigðum, og túnasláttur byrjaði víða 22.-25. Sauðburður gekk ágætlega. Úthagi mun hafa litið svipað út í júnílok sem í lok júlí árið áður. Skógar voru að laufgast í mánaðarbyrjun, en það er gamalla manna mál, að þá sé sauðgróður nægur í úthaga, er birkið er allaufgað. Virðist mér þetta mjög ábyggilegur mælikvarði á gróðurgildið. Ji'dí var mjög góður, hlýr en dálítið skúrasamur en þó svo þurr, að jörð var að byrja að líða af þurrki hér um 20. júlí, og vatn að þrjóta í sumum vatnsbólum. En frá 23.-29. júlí voru nokkrar rigningar, súld og þokur, og bætti það mjög fyrir gróðri, þótt gras væri þá víðast að verða fullsprottið og grasvöxtur einhver sá mesti, sem komið getur. Ágúst var hlýr og sólríkur, en nokkuð skúrasamur, einkum um mið- bik mánaðarins. Eley hröktust þó ekki að ráði, en voru stundum tekin iinþurr. Voru þau þó ekki þurrkvönd. Tvær síðustu nætur mánaðarins gætti frosthélu á láglendi, og féll nokkuð kartöflugras í garði hér á bökk- unum, en sá ekkert á því í halla eða þar sem hærra dró. Septembermánuður var með þeim beztu, sem nokkum tíma koma. Var aldrei hvassviðri eða nokkurt illviðri. Hlýindi og góðir þurrkar voru fyrri hlutann, og urðu því góð heyskaparlok, sem víðast voru um miðjan mánuðinn. Heyfengur var almennt með langmesta móti að vöxtum og vel verkaður. Um hinn 20. var rigninga- og þokukafli, er tafði og torveld- aði nokkuð göngur, er þá stóðu yfir. Kartöflur voru almennt teknar upp um og upp úr miðjum mánuðinum, og vöxtur var yfirleitt með fádæmum góður. Má geta þess hér, að í litlum garði og gömlum hér upp við þjóð- veginn fékkst um 60-föld uppskera (Gullauga og Gular íslenzkar). Útsæði var að vísu örsmátt, að meðaltali 8 g, og látið eitt ber í stað. Október var hlýr og góður fram til hins 10. Gerði þá kuldakast með blindbyl og norðvestan ofsaveðri þann 12., sem stóð þó stutt yfir hér í dalnum. Talsvert frost var þann 13. og 14., en síðan suðvestan hlýindi fram yfir hinn 20. Hiti komst í 18° 18. okt. Norðanátt með skörpu frosti gerði hinn 23., en síðan austan- og suðaustanátt með snjókomu og slyddu. Þykkt snjóföl kom þann 27., en síðan rigningar til mánaðamóta, og var jörð að verða mjög blaut. Sáðsléttur stóðu grænar og spruttu fram undir mánaðarlok, og jarðvinnsla gat farið fram hindrunarlítið allan mánuðinn. Nóvember var óhagstæður og leiðinlegur. Frost voru þann 5.—14., og gerði allmikinn snjó um þann 10., er hélzt fram um þann 20. Úrkomur voru mjög miklar, eins og veðurtaflan sýnir, vegir nær ófærir vegna aur- bleytu síðast í mánuðinum, og öll jörð orðin svo vatnsmettuð, að vand- ræði voru. Man ég varla leiðinlegri nóvemberveðráttu. Desember. Veðráttan var óvenju mild. Frost var fjóra fyrstu dagana og dálítill snjór, en eftir það þítt allan mánuðinn, nema dag og dag síðast. Lengst af var auð jörð og leysti mikið af heiðum. Rigningasamt mjög var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.