Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 93

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 93
91 og hafði þá grasið náð yfirhöndinni. Tilraunin var slegin aðeins einu sinni 1953, 1. sept., en hins vegar tvíslegin árið 1954. Tilhögun er hin sama og í sams konar tilraun, sem byrjað var á 1950 á Akureyri og lýst er á bls. 20 í skýrslum Tilraunastöðvanna frá 1951 og 1952. Vaxandi skammtar af N, P og K, nr. 14 1953. Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut Áburður kg/lia: 1953 1954 2 ára föll a. Enginn áburður 77.6 20.6 49.12 95 b. 90 P, 0 K, 90 + 45 = 135 N .. 84.7 88.0 86.37 166 c. 30 P, 40 K, 30 + 15 = 45 N . . 60.7 43.4 52.05 100 d. 60 P, 80 K, 60 + 30 = 90 N .. 74.8 64.6 69.74 134 e. 90 P, 120 K, 90 + 45 = 135 N 83.9 81.8 82.88 159 f. 120 P, 160 K, 120+60 = 180 N 92.0 88.7 90.39 174 Þessi tilraun er gerð á sáðsléttu í Skriðutanga. Sams konar land og nr. 24 1954, sem er dálítið tyrfin jörð, blönduð mjög miklum fínum fok- sandi og leir frá Jökulsá. Sáð var í landið í júlíbyrjun 1952 og eingöngu notaður tilbúinn áburður. Tilhögun að öðru leyti er öll hin sama og í sams konar tilraunum á hinum stöðvunum, sbr. tilraun nr. 13 1953 á Akureyri, nema a-liður fékk N-áburð 1953 (90 kg N). 2. Tilraunir með grasfræblöndur. Tilraun með sjö grasfrœblöndur, nr. 10 1952. Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- Nr. á blöndu: 1953 1954 2 ára föll Blanda nr. 1 84.9 99.5 92.22 100 Blanda nr. 2 78.8 96.9 87.85 95 Blanda nr. 3 81.3 103.3 92.34 100 Blanda nr. 4 94.6 99.3 96.98 105 Blanda nr. 5 86.5 95.7 91.12 99 Blanda nr. 6 89.8 106.0 97.93 106 Blanda nr. 7 75.1 104.2 89.66 97 Tilhögun er þessi: Tilraunaliðir eru 7. Samreitir 4. Uppskerureitir 20 m2. I tilraunina var sáð 1952, og er greint frá því í skýrslum Tilrauna- stöðvanna 1951 og 1952 á bls. 71. Samsetningin á fræblöndunum er hin sama og frá er greint á skýrslu frá Reykhólum á öðrum stað í þessu riti, og er því ekki ástæða til að gera grein fyrir samsetningu þeirra hér.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.