Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Síða 100

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Síða 100
98 3. Starfsskýrsla. a. Framkvœmdir drin 1953 og 1954. Árið 1953 var ekki unnið að neinum nýjum byggingaframkvæmdum. En lokið var við að sementskústa þurrheys- og votheyshlöðu við fjárhúsin, lokið við að steypa súgþurrkunarganga í gólfið í hálfri hlöðunni, og blás- ari og mótor settur upp í heyskaparbyrjun. Um sumarið var íbúðarhúsið litað utan með Snowcem á milli stein- anna. Að jarðrækt var allmikið unnið. Grasfræi var sáð í ca. 2.5 ha i Tanga, og auk þess herfað allmikið í tæpum 4 ha og jafnað ruðningum og ýtt af þúfum og herfað lauslega í allstóru stykki í Nýjalóni. Árið 1954 voru málaðar í íbúðarhúsinu tvær stórar stofur og eldhús. Um haustið voru framkvæmdar nokkrar endurbætur á fjárhúsunum. Þak- rennur settar, byggt strompþak yfir mæni (15 cm ofan við jaðarborðin, er fyrir voru) og skipt um glugga. Voru settir í húsin völtugluggar frá Dröfn í Hafnarfirði. Of snemmt er að fullyrða um árangur þessara glugga, en ætla má þó, að þeir verði mjög til bóta og sennilega til stórbóta. Um haustið var hlaðið úr grjóti dálítið anddyri við fjóshlöðuna og sett á það asbestþak. Fékkst þannig geymslurúm fyrir 1 dráttarvél eða jeppa. Hey er ekki sett í nokkurt rými í miðhluta hlöðunnar, svo að í vetur var unnt að geyma dráttarvélarnar í húsi. Anddyrið gerir það að verkum, að ekki fennir eins að dyrunum og áður gerði. Að jarðvinnslu var allmikið unnið. Um vorið var gengið frá og sáð í 3.6 ha í Tanganum. í það var ekið meira en árs forða af sauðataði, auk tilbúins áburðar. Síðastliðið haust var brotið stórt stykki í Haganum með plógherfi, ca. 8—10 ha, en ekki tókst að herfa það nægilega vegna frost- anna. Allmiklu var og jafnað út af ruðningum frá skurðum suður með vegi og neðan við Hamra. Þar var ruðningnum jafnað yfir stórt stykki og þúfur heflaðar um leið og gengið svo frá, að aðeins vantar nokkra herfingu með vorinu. Mun þar um að ræða 2—3 ha, og er hugmyndin að slétta þetta og láta svo gróa, en landið virðist ætla að spretta ágætlega eftir þurrkunina. Keypt var á árinu David Brow dísildráttarvél, 25 D, og með henni sláttuvél og jarðtætari. Kostuðu þessi tæki um 47 þús. kr. Vélin var notuð við heyvinnu í sumar og er hið ágætasta tæki og mjög sparneytin en afl- mikil. Tætarinn var settur saman og aðeins reyndur í haust, en frostin hindruðu að unnt yrði að hefja vinnslu með honum. Bíður það því vors, en hér er mikið land, er ætla má að vel henti slíku tæki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.