Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1967, Blaðsíða 21

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1967, Blaðsíða 21
19 Tafla 4. Gróðurhverfi á Hrunamannaafrétti, flatarmál þeirra í ha og hlutdeild í gróðurlendinu Table 4. Areas of different plant associations and their per cent coverage in Hrunamanna common % af % af Flatarmál grónu landi Flatarmál grónu landi Gróðurhverfi ha % of total Gróðurhverfi ha % of total Plant assoc. Area, hectares vegetated area Plant assoc. Area, hectares vegetated area Þurrlendi H.. 321 1,0 A, 1675 5,5 h3 350 1,2 a2 1414 4,7 Ii 16 0,1 a3 6157 20,3 I, 342 1,1 a4 3846 12,7 I3 138 0,5 a3 335 1,1 E 32 0,1 a6 15 0,1 k4 333 1,1 Ar 148 0,5 k2 102 0,3 A8 157 0,5 k3 240 0,8 b4 1254 4,1 Li 3 b2 381 1,3 b3 226 0,7 Jaðar c4 866 2,9 t4 5 c2 566 1,9 t3 210 0,7 c3 1432 4,7 t4 488 1,6 d4 346 1,1 d2 979 3,2 Votlendi d3 237 0,8 u4 2059 6,8 d4 40 0,1 u. 262 0,9 d5 42 0,1 u3 547 1,8 E4 162 0,5 u, 493 1,6 e2 238 0,8 u„ 109 0,4 Fx 30 0,1 V, 584 1,9 f2 54 0,2 v3 293 1,0 Gí 693 2,3 v4 29 0,1 G, 1640 5,4 H, 419 1,4 30.307 Um 30 prósent af afréttinum er gróið land. Eftir gróðurkortunum að dæma virðist meira vera gróið, en mosaþemban (A4—As) er víða mjög gisin, og kemur fram við það verulegur frádráttur frá flatarmáli hins gróna lands, sem kortin sýna. Frá suðurmörkum afréttarins norður að Kerlingarfjöllum er gróður- lendið tiltölulega samfellt, enda þótt allstór ógróin svæði séu inn á milli. Yið Kerlingarfjöll sunnanverð lýkur gróðurlendinu skyndilega, og fjöllin sjálf og umhverfi þeirra mega heita gróðurlaus. Aðeins gisnar mosa- þembur og snjódældargróðurblettir eru þar á stangli. Norðan Kerlingar-

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.