Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1967, Blaðsíða 25

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1967, Blaðsíða 25
23 Tafla 5. Fjöldi vetrarfóðraðs sauðfjár og hrossa í Flóa og á Skeiðum 1915—1965 Table 5. Number of sheep and horses in Flóa and Skeiða counties in 1915—1965 Sauðfé Hross Ár Sheep Horses Year Flói Skeið Flói Skeið 1915 10465 2586 1988 354 1925 15825 3734 2048 368 1935 15365 4470 2099 420 1940 12121 4264 2391 502 1945 9509 2755 2505 559 1950 5559 2051 1533 305 1955 8655 3022 1434 319 1960 13565 4124 1150 252 1965 14074 4682 1167 300 Hrossafjöldi er í hámarki 1940—1945 bæði í Flóa og á SkeiSum, en síðan hefur þeim fækkað verulega. Tala sauðfjár er lítið breytileg 1925—1935, en fyrir 1940 hefst hin öra fækkun fjárins vegna mæðiveikinnar, sem heldur áfram fram að niðurskurði. Arið 1965 er fjárfjöldinn á Skeiðum orðinn meiri en hann var mestur áður á þessu tímabili, en hefur þá ekki náð því marki í Flóanum. Gróðurlýsing Gróðurlendi Flóa- og Skeiðamannaafréttar var flokkað í 39 gróðurhverfi, 31 á þurrlendi og 8 á votlendi. Flokkun gróðurlendisins ásamt heildar- flatarmáli hvers gróðurhverfis er sýnt í töflu 6. Tafla 6. Gróðurhverfi á Flóa- og Skeiðamannaafrétti, flatarmál þeirra í ha og hlutdeild í gróðurlendinu Table 6. Areas of different plant associations and their per cent coverage in Flóa and Skeiða common Gróðurhverfi Plant assoc. Flatarmál ha Area, hectares % af grónu landi % of total vegetated area Gróðurhverfi Plant assoc. Flatarmál ha Area, hectares % af grónu landi % of total vegetated area Þurrlendi a8 200 1,0 Aj. 1075 5,3 b2 38 0,2 a2 753 3,7 B:i 13 0,1 a3 4749 23,2 c4 5 a4 2179 10,6 D, 10 0,1 a5 207 1,0 d3 286 1,4 A0 30 0,2 e4 690 3,4 a7 242 1,2 e2 250 1,2

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.