Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1967, Blaðsíða 29

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1967, Blaðsíða 29
27 Hrossafjöldi í hreppnum er í hámarki 1945, en hefur síðan farið lækk- andi. Fjárfjöldi náði hámarki 1935, en eftir niðurskurð hefur hann enn ekki náð því marki árið 1965. Nýting afréttarins hefur nær eingöngu verið takmörkuð við þann hluta hans, sem er sunnan Fjórðungssands. Sárafátt búfé hefur að jafnaði gengið innan við sand, í Þjórsárverum. Gróðurlysing Gróðurlendi Gnúpverjaafréttar voru flokkuð í 37 gróðurhverfi, 28 á þurrlendi, en 9 á votlendi. Gróðurhverfin og flatarmál hvers þeirra á afréttinum er sýnt í töflu 8. Tafla 8. Gróðurhverfi á Gnúpverjaafrétti, flatarmál þeirra í ha og hlutdeild í gróðurlendinu Table 8. Areas of different plant associations and their per cent coverage in Gnúpverja common % af % af Flatarmál grónu landi Flatarmál grónu landi Gróðurhverfí ha % of total Plant assoc. Area. hectares vegetated area Þurrlendi At 345 1,7 a2 632 3,1 a3 2476 12,0 a4 2471 12,0 A, 52 0,2 As 374 1,8 B, 3 B3 1021 5,0 c3 50 0,2 D, 487 2,4 d3 1616 7,8 D, 28 0,1 d5 64 0,3 Eí 72 0,3 e2 430 2,1 G, 843 4,1 g2 1804 8,8 H, 106 0,5 h2 11 0,1 h3 40 0,2 Gróðurhverfi Plant assoc. ha Area, hectares % of total vegetated area i2 117 0,6 i3 113 0,6 H 5 K, 155 0,8 k2 18 0,1 k3 82 0,4 u 6 Jaðar t3 . 182 0,9 Votlendi u, 2290 11,1 u2 1886 9,2 u3 222 1,1 U4 272 1,3 u5 27 0,1 V, 834 4,1 v2 549 2,7 V:, 515 2,5 V, 374 1,8 20572 Gróður þekur 40—50 prósent af flatarmáli Gnúpverjaafréttar, og er gróðurlendið tvískipt. Meðfram Þjórsá, frá girðingunni á suðurmörkum

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.