Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1967, Blaðsíða 26

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1967, Blaðsíða 26
24 Gróðurhverfi Plant assoc. Flatarmál ha Area, hectares % af grónu landi % of total vegetated area Fx 2 G, 5343 26,1 G, 1551 7,6 H, 32 0,1 h2 232 L1 h3 18 0,1 L 130 0,6 I, 179 0,9 I3 11 0,1 k3 152 0,7 k2 2 k3 92 0,4 u 2 Flatarmál % af grónu landi Gróðurhverf i ha % of total Plant assoc. Area, hectares vegetated ar< Tt Jaðar 29 0,1 t2 6 t3 481 2,3 u, Votlendi 924 4,5 u2 139 0,7 U;; 5 u4 219 1,1 V, 22 0,1 v2 2 v3 160 0,8 v4 14 0,1 20474 Gróið land á afréttinum er 20474 ha, en það er um fjórðungur af flatar- máli hans. Meginhluti gróðurlendisins er á samfelldu, en takmörkuðu svæði, í suðurhluta afréttarins. Nær það frá suðurmörkum lítið eitt norður fyrir Fossölduver, þar sem því lýkur tiltölulega snögglega í um það bil 600 m hæð. Norðan þessara marka, allt norður að Dalsá, eru nær gróðurlaus öræfi, aðeins með strjálum mosateygingum. Milli Dalsár og árinnar Kisu er talsvert víðáttumikið, en ósamfellt gróðurlendi einkanlega í ár- og lækjardrögum, þar sem jarðraki er nægur. Norðan Kisu er nær samfelld evðimörk allt norður í Þjórsárver. Þó eru gisnar mosaþembur með ánni. Eins og tafla 4 sýnir er gróður afréttarins frekar fábreytilegur. Fjöldi gróðurhverfa er að vísu talsverður miðað við flatarmál hins gróna lands, en þó eru einkum tvö gróðurlendi, sem setja svip á afréttinn: Mosaþemba, sem þekur um 46 prósent af gróðurlendinu og stinnastararmóinn, sem þekur tæp 34 prósent. Mosaþemban er á víð og dreif um allan afréttinn, frá lægstu til hæstu marka hans, og hún má heita algerlega ríkjandi í gróðurfari við efstu gróðurmörk, sem eru í 700—800 m hæð. Víðáttumest er mosaþemba með ríkjandi stinnastör og smárunnum (A:, og A,). Stinnastarargróðurhverfin eru einkum á suðurhluta afréttarins, en líka nokkuð í gróðurlendinu milli Dalsár og Kisu. Óvanalegt er, að þessi gróðurhverfi séu svo víðáttumikil, og bendir það til þess, að þurrkun mýranna sé ör á afréttinum. Votlendi er aðeins um 7 prósent af gróð’ .rlendinu, og er stinnastör ríkjandi í mýrlendinu.

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.