Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1967, Blaðsíða 37

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1967, Blaðsíða 37
35 Gróðurhverfi Plant assoc. Einkunn Value Flóa og Skeiðam.- afr. Beitareiningar Grazing units Hrunam.- Gnúpv.- afr. afr. * Gnúpv. afr. 2 L 5,2 26 L 8,9 285 98 k4 2,4 799 365 295 77 K, 2,4 245 5 36 7 k3 5,6 1344 515 213 246 l4 10,0 30 20 60 Jaðar t4 10,0 50 290 t2 10,0 60 t3 8,7 1827 4185 1357 226 t4 5,0 2440 Votlendi u4 2,8 5765 2587 6317 95 u2 3,0 786 417 2142 3516 u3 5,9 3227 30 1310 1469 u4 5,4 2662 1183 u5 7,5 202 uu 5,1 556 v4 5,5 121 v2 7,7 4497 15 608 3619 Vs 7,6 2227 1216 342 3572 v4 6,8 197 95 694 1850 91.273 61.382 35.903 28.124 1) Sunnan Fjórðungssands 2) Norðan Fjórðungssands Afar mikill munur er að sjálfsögðu á beitargildi gróðurhverfanna. Lægsta beitareinkunn hafa gróðurhverfi mosaþembunnar (A4—As), að meðaltali 1.5, enda fara saman lélegar beitarplöntur og lítil uppskera þeirra. En jafnvel gróðurhverfi, sem gefa árlega mikla uppskeru, geta haft lágt beitargildi, ef uppskeran er aðallega lélegar beitarplöntur. Dæmi um þetta eru krækilyngsgróðurhverfin (Bt—B;j). Á sama hátt geta gróðurhverfi með eftirsóttum beitarplöntum haft lágt beitargildi, ef upp- skera þeirra er lítil, og eru stinnastarargróðurhverfin (G,—Gs) dæmi um þetta. Hæstu beitareinkunn hafa graslendi (H^—H3), blómlendi (L4 og I5) og jaðar (Tj—T4). Um beitargæði hinna tveggja fyrstnefndu þarf ekki frek- ar að fjölyrða. Hátt beitargildi jaðars stafar af mikilli uppskeru, en ekki af sérlega eftirsóttum beitarplöntum. Jaðargróður nýtur hagstæðari raka-

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.