Heilsuvernd - 01.03.1951, Blaðsíða 5

Heilsuvernd - 01.03.1951, Blaðsíða 5
V Lánsútboð Byggingarsjóðs Samkvæmt III. kafla laga um landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum frá 1946, hefir stjórn Byggingarsjóðs ákveðið að bjóða út lán handa sjóðn- um til 35 ára með 'ó1//2% ársvöxtum að upphæð allt að kr. 5.000.000.oo. Þess er alveg sérstaklega vænst, að bænd- ur, sem eiga reiðufé, kaupi þessi bréf og stuðli þannig að því að sjóðurinn geti haldið áfram að lána fé til bygginga íbúðarhúsa í sveitum. Tekið á móti áskriftum í Búnaðarbanka Islands, Austurstræti 5, Reykjavík, í Austurbæjarútibúi bank- ans, Hverfisgötu 108 og útibúi bankans á Akureyri. Búnaðarbanki Islands

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.