Heilsuvernd - 01.03.1951, Blaðsíða 11

Heilsuvernd - 01.03.1951, Blaðsíða 11
HEILSUVERND 3 að tilrauninni lokinni og fundu engin sjúkleg ein- kenni. Meðan á tilraun- inni stóð, höfðu verið gerðar á þeim margvís- legar rannsóknir til þess að fylgjast með efna- skiptum og öðrum lífs- störfum. Þess skal getið, að Madsen var vandlát- ur með kartöflur. EinhliÖa kjötneyzla. Eins og sagt er frá í síð- asta hefti, hafði Hind- hede alizt upp á mjólk- ur- og jurtafæðu en við lítið kjötmeti. Nú gerði hann tilraunir á sér og tilraunamönnum sínum með einhliða kjötneyzlu. Eftir eina 2-3 daga urðu þeir veikir, fengu velgju eða uppsölu og illa lykt- andi hægðir. Gáfust þeir upp við svo búið. Tilraunir með hvítt Alfred Jörgensen, þegar hann haföi hveiti. Þá gerðu þeir til- Ufaö á kartöflum í 1% ár. raun meg ag jjfa ein. göngu á hvítu hveiti. Eftir fáa daga tók að bera á magn- leysi, svima og ógleði, og á 10.—12. degi gáfust þeir upp. Svipaðar tilraunir gerðu aðrir manneldisfræðingar síðar. T. d. lét prófessor Gánslen nokkra stúdenta borða kjöt og franskbrauð eingöngu ásamt vatni í 10 daga. Þeir urðu allir veikir. Rannsókn sýndi, að æðarnar höfðu tekið sjúklegum breytingum. Það tók heilan mánuð að lækna þetta.

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.