Heilsuvernd - 01.03.1951, Page 41

Heilsuvernd - 01.03.1951, Page 41
IX Afmælisbindi af Ileilsuvcrnd í tilefni af áttræðisafmæli Jónasar Kristjánssonar lét stjórn NLFÍ binda inn 100 eintök af 4 fyrstu árg. Heilsuvermlar, í smekklegt og vandað band, með efnisyfirliti, heilsíðumynd af Jónasi Kristjánssyni áttræðum og eig'inhandaráletrun hans og undirskrift. Eru eintökin tölusett frá 1 til 100. Bókin verð- ur eingöngu seld í skrifstofu NLFÍ og kostar 200 kr. Er ])að ekki hátt verð, þegar um tölusettar og áritaðar bækur er að ræða. Auk þess á ágóðinn af bókinni að renna í Heilsuhælis- sjóð NLFÍ. Slá menn þvi tvær flugur í einu höggi með þvi að kaupa bókina: Eignast gott og smekklegt rit og styrkja þarft málefni. — Bókin verður send gegn pöntunum og burðar- gjaldsfrítt, ef greiðsla fylgir pöntun. Látið ekki dragast að tryg'gja yður bindið. ------------------------------------------— —-—-i MATSTOFA NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAGS ISLANDS hefir grænmeti á borðum allan ársins hring. Auk þess krúsku, skyr, súrmjólk, alfa-alfa, lýsi, fjallagrös, hveitihiði, harðfisk, síld, osta, brauð úr ósigtuðu mjöli, ýmsa sojabaunarétti o. fl. hollar, ljúffengar og þjóðlegar fæðuteg. Athygli sjúklinga er vakin á því, að Matstofan selur sjúkrafceði. Hádegisveröur kl. 11%—13. Kvöldverður kl. 18—19% MATSTOFA NLFl — Skálholtsstíg 7 — Sími 6371.

x

Heilsuvernd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.