Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 37

Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 37
þeirra hafa verið vatnsheld, né nógu skjólgóð, til að mæta þvílíku veðri. Svo var þá af Maríu dregið, að ekki mátti hún ganga og lítið mæla. Helgi gat þó komið móður sinni þannig fyrir, að hann gat borið hana, en leiddi bróður sinn. Heimförin mun hafa verið erfið og sóst seint. Helgi var óharðnaður unglingur, tæpra sextán ára, sem fyrr er sagt og þreyttur áður, eftir margra klukkustunda göngu í óveðri, en nú móti vamselg og stormi að sækja. Þegar þau komu í túnfót- inn, var Helgi svo að þrotum kominn, að hann setti móður sína þar niður í hlé við húsvegg, en þá var hún örend. Ekki er kunnugt hvað olli því að María fylgdi kvíánum þennan morgun og það með barn með sér. En trúlegt væri að henni hafi verið sárt um, að ærnar stæðu inni svona rétt eftir fráfærurnar, sem auðvitað þýddi minni mjólk fyrir marga og svanga munna. Hitt er víst, að eftir að veðrið skall á, átti hún þess engan kost að snúa aftur, móti stór- viðri og slyddubyl. Kári hélt áffam búskap í Goðdal eftir lát konu sinnar og tók þá Karólína dóttir þeirra við húsmóðurstörfum, en hún var elst syst- kina sinna, þeirra sem lifðu, þá tæpra átján ára. I byrjun febrúar, á öðrum vetri eftir dauðsfall móður hennar, veiktist hún hastarlega ásamt tveimur bræðrum sínum, Eyjólfi og Sigurði og dóu þau öll þrjú með nokkurra daga millibili. Hvað olli þeirri sótt vissi enginn. Sex mánuðum eftir lát barna sinna, veiktist Kári bóndi og dó rúmlega fimmtugur að aldri. Af jtessari fjölskyldu, sem tveimur árum áður var níu manns, voru þá aðeins eftir fjögur á lífi. Hér hefur verið lauslega sagt frá þeim nornadómi, er beið þess- arar fjölskyldu norður í heiðadalnum. Nú er þessi dalur í eyði á vetrum, en Reykvíkingur hefur keypt jörðina og er þar langdvölum á sumrum. Þar sem Goðdalsá flæddi áður yfir eyrar, eru nú laxaeldistjarnir. En snjóskiiður falla enn úr brúnum dalsins á vetrum, sem tor- tíma öllu lifandi, er á leið þeirra verður. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.