Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 63

Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 63
Sunnan í Hesthúsholtinu var hafður kartöflugarður frá árunum um 1920 til þess árs er jörðin fór í eyði. Allt hey af engjum var bundið votaband og þurfti því marga hesta dl að fara á milli með hey, farnar voru 5 — 6 ferðir á dag eft- ir því hversu langt var að fara. Oft var heyjað í Gilhagalandi og farið yfir vað á Miklagili og Litlagili þar sem gilin renna saman í Hrútafjaröará. Vaðið heitir Flúrur og er farið yfir á blábrúninni þar sem gilin renna ofan í ána. Hyljirnir í Hrútafjarðará heita hinn fremsti Réttarfoss í landi Ospaksstaða á móts við Gilhaga, lengra gekk laxinn ekki. Næstur er Réttarstrengur, Kvörnin, Stokkur þar sem gilin koma í ána. Bæjarhylur beint niður undan bænum, nokkru utar er Surt- ur og Surtarstrengur, þar næst er Snasarhylur og Ullarhvamms- hylur, en um hann eru landamerkin. Engjar voru nýttar líka upp með Miklagili, þar sem heidr Ein- búaskurðir. Hætt var að fara á engjar um 1953. Bestur heyþurrkur var í suðvestan átt, en hún kom heldur sjald- an þessi besta átt. Ef áttin var suðausdæg og skúraleiðingar inná dal, (þá er átt við inn með Hrútafjarðará og inn fyrir Ospakstaða- sel), þá gat komið illa ofan í hey þótt sólskin væri úti í sveit enda stóð bærinn alveg í heiðarsporðinum að kalla mætti. Þjóðvegurinn var alveg við túnið, en það breyttist 1939, er hann var færður ofar og lagður vegur heim að bænum ca. 300 metrar. Með bættum vegasamgöngum og bílakosti minnkaði gestamót- taka í Grænumýrartungu. Nú ferðaðist fólk á bílum en ekki hest- um og var ekki eins háð veðrinu og áður. Vorið 1894 flutti að Grænumýrartungu Þórður Sigurðsson og Sigríður Jónsdóttir. Fluttu þau frá Valdasteinsstöðum. Þórður byggði upp bæinn og gerði umbætur í ræktun og húsa- kosti að þeirrar tíðar hætti. Aftur var bærinn byggður upp 1915. Arið 1915 tók sonur Þórðar, Gunnar, við búi ásamt konu sinni Ingveldi Björnsdóttur frá Fossi. Gunnar keypti jörðina af eiganda Mela árið 1924. Gunnar og Ingveldur gerðu miklar endurbætur á jörðinni. Reistu steinhús 1925, heimilisrafstöð 1930. Fjós og hlaða byggt 1926. Blóma- og trjágarður var gerður sunnan við húsið og 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.