Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 28

Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 28
ævi sinnar var hann heilsuveill, veiktist af tæringu og varð hún hans bani að nokkrum árum liðnum. Búi minnti mig alltaf á myndir af Friðriki konungi áttunda, bros þeirra var nákvæmlega eins. Eg þekkti Búa vel, var hjá honum stundum á sumrum eftir að hann missti heilsuna og féll hann vel í geð. Son sinn, Georg, misstu þau Lidu Hvalsárhjón í spönsku veik- inni 1918. Hann var stúdent og nýkominn til Hafnarháskóla. Einka- dóttur sína Sigríði misstu þau úr barnaveiki á fermingaraldri. Þrír synir þeirra komust til fullorðinsára. 24. Boginn skælir Guðmundur Ekki man ég hvers son Guðmundur á Stóru-Hvalsá var. Það heyrði ég þó, að hann væri hálfbróðir Bjarna á Reykhólum. Nokk- uð er það, að þegar Prestsbakkaprestakall losnaði 1901 þá sótti Böðvar sonur Bjarna um ásamt séra Eiríki. Hann kom að Stóru- Hvalsá þeirra erinda að fá Guðmund frænda sinn til þess að „agitera“ fyrir sig. En sú „agitasjon“ bar lítinn árangur, því fáir- vildu hlýða á meðmæli Guðmundar gamla. Böðvar þessi varð síð- ar prestur á Rafnseyri. Guðmundur hafði einkennilega rödd og því líkast sem hann væri með grátstaf í kverkum, mun vera að því vikið í vísunni. Hins vegar var hann ekki boginn heldur teinréttur fram á efstu ár og með hæstu mönnum. Eitthvað var það þó í fari hans sem olli því, að hann var tíðum hafður að skotspæni af sveitungum sínum, einkum þó eins og fleiri, af búðsetuliðinu á Borðeyri. Guðmundur hóf venjulega ræðu sína með því að segja: „A, lagsmaður,“ og gilti þá einu hvort hann ræddi við karl eða konu. Hann var kvæntur Guðbjörgu systur Þorsteins í Hrafnadal og virti hann hana mikils. Væri hann beðinn bónar var svarið alltaf hið sama: „A, lagsmað- ur, ég verð nú að tala við konuna fyrst.“ Tilsvör Guðmundar hittu oft vel í mark. Einu sinni hafði hann kaupamann af Suðurlandi. Þegar sá skyldi binda hey spurði hann Guðmund hvaða stúlka ætti að vera með sér í bandinu. Guðmundur svaraði: „A, lagsmaður. Þér er skömm að stærðinni ef þú getur ekki bundið einsamall.“ Mörg tilsvör Guðmundar hafa lifað á vörum fólks. Skulu hér tvö tilfærð, auk þess sem áður er getið: 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.