Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 94

Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 94
og Drangaskörð sem gnæfðu tíguleg í fjarska í norðvestri. Við gengum á ská eftir götutroðningum niður á Grímsnesið, en þar voru beitarhús Guðjóns á Eyri. Svo gengum við undir brattri Geitahlíðinni inn með sjónum. Við höfðum farið þessa leið áður með foreldrum okkar, líklega oftar en einu sinni, og þekktum því leiðina og helstu örnefni. Við komum inn að Hesthömrum. Það eru allhrikalegir klettar, sem ganga í sjó íram á flæði, en allbreið fjara er undir þeim, þegar lágsjávað er. Og áffam héldum við inn með sjónum, fórum yfir Hvalhamar, sem gengur í sjó fram. Þang- að niður lá þá hestavegurinn yfir Eyrarháls. Við komum á Bæjar- hamar, sem er lág klettaborg, rétt utan við túnið á Eyri. Á þessari hæð sáum við smáhús og girðingar, sem börnin á Eyri höfðu búið sér til, og þótti okkur mikið til koma. Þarna hefur lengi verið leik- vangur barnanna á Eyri, líklega um margar kynslóðir. Að minnsta kosti var svo, þegar móðir mín (fædd 1889) var að alast upp á Eyri, að hennar sögn. Þá hafði hún barnagullin sín, leggi, skeljar o.fl. hér á þessum lága, grasigróna hamri. Við gengum heim að bænum, og vorum ósköp feimnir, er við heilsuðum fólkinu. Guðrún Jónsdóttir, afasystir okkar, gaf okkur mat og drykk, sem við neyttum þakksamlega, eftir þessa löngu göngu. En mest fannst okkur gaman að hitta þá frændur okkar, Gunn- ar og Ingólf. Þeir sýndu okkur allt sem þeir áttu heima við bæinn. Svo fóru þeir með okkur inn fyrir tún, niður undir sjó. Þar rennur Eyrará nálægt túngarði. Þarna var tjörn, sem lítil spræna úr ánni rann í. Þarna sýndu þeir bræður okkur skipakost sinn. Guðjón, faðir þeirra, var nýbúinn að smíða handa þeim tvö skip. Þetta voru hin fegurstu fley, að okkar mati, hvort þeirra gert úr einum kubbi, fagurlega telgd og holuð innan, með þilfari, lestaropi, siglu- trjám og öllu tilheyrandi, enda var Guðjón hagleiksmaður mikill. Bátarnir voru og málaðir og jók það enn á fegurð þeirra. Svo fög- ur leikföng höfðum við bræður ekki átt. Og nú hófst hjá okkur dásamlegur leikur með skipin þeirra. Við ýttum þeim frá einum tjarnarbakkanum til annars. Við hlóðum þau allskonar varningi (steinum, spýtum o.fl.), og sendum þau yfir höfin blá milli framandi landa. Þau voru losuð og hlaðin á ný og 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.