Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 84

Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 84
Þess skal getið, þeim til athugunar er utanför hafa í hyggju og þess vegna myndu vilja leita leiðbeininga þar að lútandi, að ég ósk- aði bréflega upplýsinga um ýmislegt ferðinni viðvíkjandi, bæði frá Sigfúsi Eymundssyni og Sigmundi Guðmundssyni útflutningsstjóra Anchorlínunnar. Eg fékk greinileg og áreiðanleg svör við öllum spurningum mínum frá Sigmundi Guðmundssyni, en Eymunds- son svaraði ekki einni einustu. Þetta atriði, þó lítilfjörlegt kunni að virðast, er þó í sjálfu sér mikilsvert fyrir þá sem hugsa sér að fara ferð þessa sem menn en ekki sem skynlausar skepnur, því að vel- farnan manna, hvort heldur í þessu tilfelli eða hverju sem helzt öðru, er oft ekki minna komin undir ýmsum smámunum heldur en hinum stærri kringumstæðum. Eg leyfi mér því að hvetja þá, er utanför hafa í hyggju, að leita leiðbeininga hjá Sigmundi Guð- mundssyni fremur en hjá Eymundsson. Að öðru leyti munu þó flest kjör þau er Allanlínan býður betri en þau, er kostur er á með Anchorlínunni. Hópur sá sem ég kom með í júlímánuði síðastliðnum var hinn fyrsti, er flutti frá Islandi á þessu ári. Með okkur voru þrír menn tilnefndir túlkar: Baldvin Baldvinsson, Þorsteinn snikkari frá Stóru- Borg í Húnavatnssýslu og Matthías Þórðarson af ísafirði. Get ég yfir höfuð að tala ekki sagt að neitt kvæði að neinum þeirra á leið- inni til Skotlands, en þá var hinn eini maður, er nokkuð verulega leitaðist við að hjálpa löndum í öllu því er þeim lá á, viðvíkjandi málinu o.fl. hr. Jens E. Laxdal frá Leiðólfsstöðum í Dalasýslu, er þó hafði enga von um endurgjald, og ef til vill ekki frítt fyrir að hann mætti smávegis óvild af hálfu sumra þeirra, er hann þó vildi liðsinna, í stað verðugra þakka. En það var fyrst þegar kom til Granton að fór að kveða að Baldvini sem túlk, enda get ég ekki annað sagt en að hann eftir það reyndist því betur sem lengur lét og meira reið á fylgi hans. Gerði hann sitt til að uppfylla óskir flestra, er í förinni voru, sjá um að læknir vitjaði sjúkra, útvega börnum mjólk og að fæði yfir Atlantshafið væri nægilegt, eða jafn- vel of mikið. Það var þó ekki fyrr en í Quebec að hr. Baldvin lét al- gerlega til sín taka. Þar var nefnilega ein skitin verzlun sem að emigröntum var leyft að kaupa nauðsynjar sínar, og mátti heita að Baldvin einn afhenti allt sem út var tekið, því að ekki var nema 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.