Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 62

Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 62
og kvaðst heita Gestur. Vélaði hann son Skeggja til að veita sér vetursetu. Lét Skeggi sér fátt um finnast, en lét þó kyrrt liggja. I raun var þessi gestur Bárður Snæfellsás. Um vorið fór Gestur göngumaður í burtu og þakkaði Eiði, syni Skeggja, vistina, en um haustið er Þórdís var í seli fæddi hún svein, er hún lét heita Gest eftir föður sínum. í selið kom kona nokkur og bauð að taka við drengnum og fóstra og lét Þórdís það af hendi. Kona þessi mun hafa verið Helga, dóttir Bárðar Snæfells- áss, sú er farið hafði til Grænlands á ísjaka. Skeggi gifti Þórdísi dóttur sína Þorbirni Grenjaðarsyni, frá Mel- um. „Setti Þorbjörn þá bú saman í tungu fram frá Melum.“ Þar mun vera átt við Grænumýrartungu. „Váru þau ekki lengi ásamt áður en þau gátu tvá sonu. Hét inn eldri Þórður en inn yngri Þorvaldur. Þeir voru báðir efnilegir menn og bar Þórður þó langt af. Þorbjörn gerðist auðugur maður að gangandi fé svá að hann hafði í geymslu fimm hundruð sauða.“ Lýkur hér af Þórdísi, dóttur Miðfjarðar-Skeggja að segja. Miklu fleiri eru örnefnin, hver hóll, bali, laut og brekka hefur sitt nafn, þó að hér verði látið staðar numið og ekki hafa öll nöfn jafn mikla og sterka sögu á bak við sig og Þórdísarnibburnar. Oft hafa fest nöfn við ýmsa staði vegna þess að þar hafa staðið hesthús, fjárhús, fé drukkið úr læk eða hestar, ær kvíaðar á bala eða landslagi svipar til einhverra ákveðinna hluta. í Miklagili standa t.d. tveir klettadrangar og sagt er að það séu tveir tröllkarl- ar, sem hafi dagað uppi. Sunnan við bæinn var Lambhústún, þar hafði staðið lambhús, neðan við það var Kvíabali og nafnið dregið af því að hafðar voru færikvíar á meðan fært var frá ánum á sumrin. Því var hætt um 1920. Neðan við bæinn var kallað varpi og þar fyrir neðan grund- ir, efri og neðri. A árunum upp úr 1950 var ræktun aukin svo að túnið náði þá alveg niður á bakka Hrútafjarðarár og þá lá það opið fyrir að kalla þá sléttu Árbakkasléttu. Skammt utan gamla túnsins rennur lækur. Hann heitir Hesthús- lækur og Hesthúsholt norðan hans. Lækurinn dregur nafn sitt af því að þar hafði hestum verið brynnt. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.