Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Side 22

Strandapósturinn - 01.06.1985, Side 22
við Gagnfræðaskólann á Akureyri og síðar við Menntaskólann í Reykjavík. — Einn vetur, meðan Guðmundur bjó á Kjörseyri, brá hann sér utan og las jarðfræði við Hafnarháskóla. Stundaði hann ávallt jarðfræðirannsóknir eftir það og skrifaði margt um þau efni, uppgötvaði meðal annars nákuðunginn sem frægt varð. Guðmundur fékkst töluvert við lækningar. Hann átti hlustunar- pípu og kunni að telja æðaslög. Hann var oft fenginn til að skrifa sjúkdómslýsingar, þegar senda þurfti eftir meðölum til læknis. Einnig hafði hann undir höndum bóluefni gegn barnaveiki og bjargaði mörgu barni. Það var oft gaman að heyra þá rífast tengdafeðgana, Guðmund og Finn á Kjörseyri. Þar kom fram kynslóðabil þeirra til mála. Stundum risu hárin á höfði gamalmennisins. Guðmundur trúði á vísindin en Finnur hélt fast við það sem hinn fyrrnefndi kallaði hjátrú og hindurvitni. Til dæmis stóð eitt sinn mikill slagur um það, hvort óhljóðseyru í hjörtum kinda væru æt eða óæt. Guð- mundur hélt því fram að þau væru æt en Finnur fullyrti að þau væru óæt, jafnvel baneitruð. Varð engri málamiðlun né sætt þar við komið. 14. Guðjón Ljótsteð rauðskeggur Guðjón Guðmundsson kom að Ljótunnarstöðum 1895, fyrst sem húsmaður á parti af jörðinni, síðan leiguliði á jörðinni allri, fékk hana keypta 1909 og bjó þar síðan til dauðadags 1954, síðustu 17 árin á móti Skúla syni sínum. Hann var lengi vegaverkstjóri í Bæjarhreppi og á Laxárdalsheiði, stundaði sjó á Hrútafirði og var formaður Búnaðarfélags Bæjarhrepps allmörg ár. 15. Kristján pæklar kjöttunnur Kristján Jónsson bjó í Jónsseli, síðar í Bæ, en keypti hálfa Kjörs- eyri á móti Halldóri Jónssyni og bjó þar til dauðadags. Hann and- aðist úr lungnabólgu á miðjum aldri en ekkja hans, Margrét Sig- valdadóttir, bjó þar með börnum þeirra lengi eftir að maður hennar lézt. Vafalaust er það rétt að Kristján hafi pæklað kjöttunnur. Annars fóru lidar sögur af Kristjáni. Hann tranaði sér ekki fram til mann- 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.