Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 49

Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 49
löngu fyrir kristni, og hefur trú á helgar lindir verið útbreidd á Norðurlöndum á víkingaöld. Engar traustar heimildir greina frá helgum lindum á íslandi í heiðni, en örnefnið Blótkelda er alltítt og Landnáma hermir, að Þorsteinn rauðnefur Hrólfsson hafi blót- að foss, en hann bjó í Rangárvallasýslu (Isl. fornr., I. 2. bls. 358). Erlendis virðist hafa verið algengt, að trúboðar og helgir menn blessuðu og vígðu hinar helgu lindir heiðinna manna, sem urðu þá heilagar í augum kristinna manna margar hverjar. Hinir fornu dýrkunarsiðir heiðingjanna hurfu þó ekki að fullu, heldur blönd- uðust kristnum siðum. P.W. Joyce getur þess í riti sínu A Social History of Ancient Ireland, að hundruð helgilinda heiðinna manna hafi verið vígðar á írlandi, og nefnir dæmi um þetta (I. bls. 366 — 371). Eðlilegt virðist, að sami háttur hafi verið á hafður á Norðurlöndum. Því kynni a.m.k. hluti þeirra linda í Noregi, sem sagnir um Ólaf helga tengjast (og þær eru margar), að hafa verið vígðar af honum eða að hans frumkvæði. (Kristofer Visted og Hilmar Stigum: Vár gamle bondekultur, II. bls. 321—322). Fleiri gætu þó hafa átt hér hlut að máli, enda er líklegt, að hinum þekkt- asta þeirra, sem lindir vígðu, hafi verið eignaðar fleiri vígslur en hann átti þátt í. Minningin um vígslurnar hefur oft verið í munnlegri geymd, og þetta er eðli hennar. Guðmundur Arason er íslenzk hliðstæða Ólafs helga hvað vígslur snertir. Hann getur því hafa gert átak í að eyða náttúrudýrkun af því tagi, sem felst í dýrkun linda og fjalla og af sömu ástæðu og Jón helgi Ögmunds- son útrýmdi hinum fornu daganöfnum. Guðmundi kynnu að vera eignaðar fleiri vígslur en hann framkvæmdi, enda er vitað, að fleiri menn höfðu þær um hönd, t.d. Bjarnharður hinn saxlenzki, trúboðsbiskup, sem starfaði hér á landi á árunum 1048 — 1067 og sat á Giljá og Steinsstöðum í Húnavatnssýslu (Bisk. Bmf., I. bls. 65). Guðmundi góða er eignuð vígsla ýmissa bjarga, enda voru þau (og eru) talin bústaður náttúruvætta. Sama máli gegnir um fjall- vegi. Dr. Ólafur Lárusson nefnir af slíkum stöðum Gufudalsháls og Látraheiði í Barðastrandarsýslu, Látrabjarg í Barðastrandar- sýslu (annað er á Látraströnd), Hornbjarg og Hælavíkurbjarg, Drangey, Staðarskarð milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar og 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.