Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1990, Page 41

Strandapósturinn - 01.06.1990, Page 41
nokkuð vel þekkt. Grynnra miðið er Sigluvíkurnúpur undan Geirólfsnúp (Núparnir sanran) og Mýrarhnúkur undan Fellsegg- inni. Dýpra miðið er Sigluvíkurnúpur undan Geirólfsnúp og Drangaskerin ber í Mölvíkina á Drangahlíð. Reyndar hefi ég heyrt um fleiri staðsetningar á þessum miðum en norðurmiðið er ávallt Núparnir saman. 2. Spenadjúp er sagt vera hákarlamið undan Ingólfsfirði, tvær og hálfa mílu undan landi. Djúpmiðið í það er líklega Speninn við Kaldbakshornið (Speninn samjaðra) en ekki er vitað um þvermið- ið. Þarna á að vera 40 faðma dýpi. Þegar komið er fram á Spenann er farið að halla ofan í Húnaflóadjúp og kemur það heim og saman við þetta gamla örnefni. 3. Hólar eru sagðir vera hákarlamið undan Ingólfsfirði og einn- ig tvær og hálfa mílu undan landi og 40 faðma dýpi. Ekki er vitað hvar þetta mið er nema ef skyldi vera Hlassið eða Hnúurnar á Munaðarnesfjalli. 4. Auðbrandsbrún er sögð vera hákarlamið undan Ingólfsfirði og eins og hin, tvær og hálfa mílu undan landi og þar á að vera 40 faðma dýpi. Þær heimildir sem ég hefl er að þvermiðið sé Munað- arnesfjallið við Seljaneshlíðina (Fjallið samjaðra) og djúpmiðið Speninn samjaðra. Síðustu þrjú mið virðast vera talin upp frá norðvestri til suðasturs og öll munu þau vera á sama djúpmiðinu. 5. Grunniklettur er hákarlamið tvær til fjórar mílur út af Norður- firði og Trékyllisvík og þar á að vera 50-70 faðma dýpi. Ekki er vitað hvar mið þetta er. 6. Tangi er einnig hákarlamið út af Trékyllisvík og sama dýpi og á Grunnakletti. Líklegt þykir mér að átt sé við Tangana yst á Reykjarnesi. Miðið í Tangana er Laugarvíkurtangarnir við Skeið- ið í Byrgisvík. 7. Stórisöðull er hákarlamið sagt með sömu einkenni og Tangi. Af nafninu má ráða að söðlarnir séu tveir. Þekkt eru tvö mið undan Árneshreppi sem heita Söðlar. Aðrir eru á Munaðarnes- fjalli en hinir á Reykjarnesi. Af stöðu þessa miðs við önnur í texta bókarinnar má ætla að það sé sunnan Trékyllisvíkur og er því átt við Söðlana á Reykjarnesi. Söðlarnir þar eru á milli Tanganna og Reykjarnesbjarga. Þar eru tveir steinar og er sá sem er nær Björg- 39
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.