Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1990, Side 46

Strandapósturinn - 01.06.1990, Side 46
hvelfingunni er mjór gangur, sem steypa mætti fyrir svo l'A al. djúpt vatn gæti orðið í henni, og mætti hleypa því svo burt um ræsi eða pípu í steypuveggnum. Kaldur lækur er þar einnig eða sitra sem sprettur upp rjett á sama stað, og rennur seinna saman við heita lækinn. Mætti með honum hafa vatnið svo heitt eða kalt sem hver vildi. Dálítið er það skrítið þó skiljanlegt sje, að í hvörnunum í læknum er óþolandi heitt ofaná um 8-10 þuml. lag og svo kalt neðar 6-8 þumlunga þikt vatnslag, en verður mátulegt ef hrært er í eða skvampast í því. Jarðhitar eru víðar því með blettum er jörðin ófreðin á vetrum upp í grundarbökkunum sem eru lágir og grasi- vagsnir. Þar mætti hafa vermireita. Tæpur hálftímagangur er frá Gjögri á þennann stað og hann eptir sljettum melum og nokkuð háum sljettum grasigrónum sjáfarbökkum. Viðarreki er á strönd þessari framar á nesinu og eiga ítök í hon[um]3 Staðar kirkja og Tröllatungu við Steingrímsfjörð. Utsýni er undurfagurt á Strönd þessari, blasir við hafíð krökt af skipum á sumrin, og svo flóinn inn eptir öllu Skagaströndin og alt að Guðlaugsvíkurhöfða. Sól- hvarfadaginn sjer sólina af þessum fyrri baðstað4 í 30 mínútur, ef heiðskírt er veður, meðan hún gengur yfir Miðfjarðar ’ og Hrúta- fjarðarmynnin. Opt fá innlendir og útlendir sjer hesta og ríða frá Gjögri út á þessa strönd og norður hana að Reykjanesi. A norðurhorninu á nesi þessu er Reykjaneshyrna hátt strítu- myndað fjall snarbrattir hamrar í sjó, svo enginn maður kemst fyrir, austan megin sem að flóanum snýr og að mestu að norðan, en öll er hún gæða slæjuland upp fyrir miðju að vestan og sunnan- verðu, og er það slæjuland samhangandi yfir láglendið fyrir ofan hana sem er allstórt eptir því, sem hjer er um að ræða, og er slæja þessi samfeld breiða fram í Árvíkurdal svo nefndann. Hann er einnig slæjubreiða óslitin upp í hlíðar báðumeginn og Iangt fram- eptir. Hnúkur hár er í miðju slæjulandi þessu milli dalsins og hyrnunnar og kallaður Mýrarhnúkur og er vatn austanvert við hann, kallað Mýrarhnúksvatn. Trjekyllisvíkur megin eru á nesi þessu tvær jarðir fyrir utan Finnbogastaði. Heita þær Stóra-Ávík og Litla-Ávík. Hrjóstrug er ströndin víkurmegin út að hyrnunni og þar sem bæir þessir standa. Þó eru þar allstór tún og nátthagar, og fagurt skín þar miðnætursólin um sólstöðurnar á vorin. Upp- 44
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.