Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1990, Síða 117

Strandapósturinn - 01.06.1990, Síða 117
verbúðir og nokkur verzlun. Sveinn Guðmundsson fór þar í land, og fékk ég að fara með honum. Sveinn fór að hitta einhvern verzlunarstjóra, er þar var. En ég notaði tímann til þess að svipast um í hinu nýja landi. Mér var einkum starsýnt á stóran fiskhjall, sem virtist fullur af fiski, er hékk til herzlu. Fékk ég að bragða bita af harðfiski hjá manni, sem var þar að vinnu. Þótti mér þetta bezti matur. Við biðum viku þarna í Haukadalsbótinni. Að þeirn tíma liðn- um fengum við að vita, að ísinn væri að lóna frá landi meðfram Ströndum. Lögðum við þá af stað aftur, sigldum fyrir Horn, þræddum síðan með landi og komumst inn á Reykjarfjörð. Þá var ekki fært lengra að sinni með Ströndunum. Á Reykjarfirði tók Jakob Thorarensen kaupmaður á móti okk- ur með mestu virktum. Þar vorum við um kyrrt í nokkra daga. Einn daginn gekk ég með öðrum manni á Reykjarfjarðarfjall. Þótti mér það furðu hátt og útsýnið stórfenglegt, er upp var komið, en kuldalegt var þar umhorfs. Póstskipið „Diana“ flýði inn á Reykjarfjörð undan ísnum, meðan við vorum þar, og fór þaðan um sama leyti og við, á leið til hafna á Norðurlandi. Um mánaðamótin maí—júní fór fyrir alvöru að losna um ísinn á Flóanum. Bjuggumst við nú enn til ferðar. Vorum við nú 3 sólar- hringa frá Reykjarfirði til Borðeyrar og komumst oft í hann krappan á þeirri leið. Varð hvað eftir annað að stjaka skútunni frá ísjökunum eða smájökum frá kinnungunum. En aldrei varð ég þess var, að við værum í neinni hættu á þessari ferð. Og eftir því sem meira var að gera og erfiðleikarnir meiri, fannst mér meira til ferðalagsins koma. Á leiðinni inn eftir skall á okkur þoka. Komum við þá allt í einu auga á rnann, sem lá á ísjaka og svaf. Hann hafði verið á bátkænu °g lá kænan við ísjakann. Hafði hann vafið fangalínunni á bátnurn um fót sér. Er skonnortan var komin að jakanum, kallaði skip- stjóri til mannsins og spurði, hver hann væri og hvert hann væri að fara. Maðurinn á ísjakanum brá skjótt við, er hann varð okkar var. Kom hann rakleitt um borð í „Júnó“. Þar var honum borinn uiatur og drykkur og tók hann hraustlega til matar síns. Skipverj- ar spurðu um ferðir hans. Hann kvaðst ætla að Gjögri. Var ekki á 115
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.