Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1990, Side 121

Strandapósturinn - 01.06.1990, Side 121
gerði til lífsins, með því að athuga hvað það keypti til heimila sinna. Lítið atvik færði mér sérstaklega heim sanninn um, að ég yrði að leggja mikla áherzlu á að skilja íslenzkuna sem fyrst. Theodór starfsbróðir minn átti það til að vera glettinn. Tómas bóndi og timburmaður í Guðlaugsvík vann við húsasmíðina, vanur smiður. Hann gisti í „Júnó“, rneðan ekkert húsnæði var í landi. Einu sinni sem oftar var Tórnas uppi á þilfari, eftir að vinnutíma hans var lokið. Kallaði Theodór til nrín og bað mig með miklum sakleysis- svip fyrir skilaboð til Tómasar. Voru þau á þessa leið: „Farðu bölvaður, skrattinn þinn!“ Ég lærði orðin utan að, án þess að gera mér nokkra grein fyrir því, hvað þau þýddu. Er ég hafði þulið „skilaboð“ þessi fyrir Tómasi, gerði hann sér lítið fyrir, sneri sér snarlega að mér og rak mér rokna löðrung. Ég setti mér nú að brenna mig ekki á sanra soðinu aftur. Ráðið til þess var fyrst og fremst að reyna að tala við fólkið, sem konr til að verzla og ég afgreiddi. Viðskiptavinirnir fundu hina einlægu viðleitni mína til að læra íslenzkuna sem fyrst. Þetta mun hafa átt sinn þátt í því, að fólkið var alúðlegt við mig og nrér þægilegt í alla staði. Ég fór að spyrja bændur, er komu til að verzla, lrvaðan þeir kæmu, hvað þeir hétu, hve lengi þeir væru á leiðinni heiman að frá sér í kaupstaðinn, hve margt fé þeir ættu, hve nrarga hesta og naut- gripi. Þegar samtalið var byrjað, fékk ég tækifæri til að spyrja þá, hvað ýmsir hlutir hétu á íslenzku. Lærði ég þá um leið, hvernig komið var orðunr að hinu og þessu í daglegu tali. Smátt og smátt fór mér fram í íslenzkunni, samtímis því sem ég vann mín daglegu störf. Mér er enn í fersku nrinni hvaða vísu ég lærði fyrst á íslenzku. Lærði ég hana á siglingu á Hrútafirði, nokkru eftir að ég konr til Borðeyrar. Hún er þessi: „Siglafleyi sæinn blá, söðla teygja Ijónin, ungra meyja ástum ná, aldrei deyja kysi ég þá.“ Annarri siglingasögu verð ég að segja frá. Við vorum nokkrir 119
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.