Strandapósturinn - 01.06.2000, Blaðsíða 8
Til lesenda
Ritnefnd Strandapóstsins flytur lesendum sínum kveðjur og
bestu þakkir fyrir þann áhuga sem þeir jafnan sýna á útgáfu ritsins.
Efni frá lesendum er þó mikilvægasta framlag þeirra til Stranda-
póstsins. An þess væri ritið ekki veruleiki.
I 33. árgangi er fjölbreytt efni að vanda. Eins og vera ber er þar
hvort tveggja að finna fræði og minningarþætti, sumt á alvarlegum
nótum en annað í léttum dúr.
Utgáfa Strandapóstsins hefur dregist nokkuð undanfarin ár og
nokkuð er liðið frá síðasta hefti. Ritnefnd biðst afsökunar á þessu,
en hefur jafnframt ákveðið að ná í skottið á sjálfri sér með því að
láta þennan árgang gilda fyrir bæði árin 1999 og 2000. Menn mega
því eiga von á næsta hefti í ársbyrjun 2002.
Ritnefnd
AFGREIÐSLUMENN STRANDAPÓSTSINS:
Á höfuðborgarsvæðinu:
Guðrún Steingrímsdóttir, Glitvangi 7, Hafnarfirði
Helgi Jónsson, Hlíðarvegi 29, Kópavogi
Margrét O. Sveinbjamsdóttir, Breiðvangi 52, Hafnarfirði
Sigurbjöm Finnbogason, Flúðaseli 77, Reykjavík
Þorsteinn Olafsson, Bugðulœk 12, Reykjavík
I Strandasýslu:
Auður Höskuldsdóttir, Holtagötu 3, Drangsnesi
Bjami Eysteinsson, Bræðrabrekku, Strandasýslu
Grímur Benediktsson, Kirkjubóli, Strandasýslu
Guðtnundur Jónsson, Munaðamesi, Strandasýslu
Páhrú Sæmundsson, Laugarholti, Strandasýslu
Sigurður Jónsson, Stóra-Fjarðarhorni, Strandasýslu
Stefanía Andrésdóttir, Hafnarbraut 35, Hólmavík
Annars staðar á landinu:
Andrés Olafsson, Dalbraut 25, Akranesi
Erla Pálsdóttir, Hlíðarvegi 24, Isafirði
Hildibrandur Bjamason, Bjarnarhöfn, Snæfellsnesi
Inga Þorkelsdóttir, Búðardal, Dalasýslu
Jónas Ingimundarson, Suðurgötu 52, Keflavík
Olafur Gunnarsson, Sæunnargötu 4, Borgamesi
Rúnar H. Sigmundsson, Espilundi 14, Akureyri
6