Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 53
Skólabörn og kennarinn, Guðrún Diðriksdóttir, á tröppum gamla skól-
ans á Hólmavík (1930-32). I dyrunum frá v.: Marta Guðmundsdótt-
ir, Asa Jónsdóttir. Næsta röðfrá v.: Halldóra Jónsdóttir (Hadda) Sveins-
ína Traustadóttir (Sína á Þiðriksvöllum), Hinrika Kristjánsdóttir
(Hinna á Osi), Jakobína Kristinsdóttir (Sissa), Halldóm Magnúsdótt-
ir. Miðröð frá v.: Guðlaugur Björnsson (bak við). Hann var ekki í
bekknum (yngri) en vildi vera með. Ingimundur Benediktsson, Ragnar
Valdimarsson, Ásgeir Magnússon, Finnur Benediktsson, Guðjón A.
Kristinsson (Addi í Steinhúsinu). Fremsta röð frá v.: Jón Ó. Ormsson,
Arndís Benediktsdóttir, Þuríður Guðmundsdóttir (LiU.a í Glaumbæ),
Elsa Tómasdóttir. Ljósm. Finnbogi Guðmundsson.
að koma undirrituðum úr sumardvöl í Kollafirðinum til Hólnra-
víkur til að setjast í skólann hjá Jóni. Ekkert sæti var laust inni í
bílnum, en Jón tók ekki í mál að láta seya mig upp á pall í
myrkri og nístingshraglanda. Hér fyrir utan minnist ég þess frá
ferðinni, að Jón setti mig á kné sér og tottaði gríðarmikla, bogna
reykjarpípu sína á leiðarenda.
Eftir að Jón kennari, en svo var hann alltaf nefndur þótt
skólastjóri væri, kom til Hólmavíkur, fóru ýmsir hlutir að gerast
51