Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 75

Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 75
Þórður er fæddur á Melum í Hrútafirði 9. dag októbermánað- ar árið 1852. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson og Helga Þórðardóttir, þá vinnuhjú hjá Jóni kammeráði á Melum, sýslu- manni Strandamanna. Þórður ólst upp með föður sínum til 10 ára aldurs; var Sigurður þá í vinnumensku á ýmsum stöðum, lengst af í Miðfírði, og þar ljest hann í hárri elli hjá Hirti Líndal á Fremra-Núpi. Eftir að Þórður fór frá föður sínum var hann með móður sinni og stjúpa, Arna Björnssyni, í nokkur ár til fermingaraldurs. En fermingarárið ijeðst hann í vinnumennsku til Þorsteins Jónssonar í Hrútatungu (d.1902). Þorsteinn var hálfbróðir (sammæðra) Jóns bónda Jónssonar (kammeráðs) á Melurn, föður Jóns prófasts á Stafafelli, Jósefs á Melurn og þeirra systkina. Var Þorsteinn í röð merkustu bænda í Hrútafirði í þá tíð, hagsýnn og hjálpsamur, þó að eigi væri búskapur hans með yfirlætisbrag. Er eigi ólíklegt, að vistin í Hrútatungu hafi orðið Þórði hollur skóli fyrir lífið, sjerstaklega fyrir þau ævikjör, er biðu hans. Hann var þar í níu ár og hafði þá fýllilega lært það, sem hann þurfti svo mjög á að halda síðar meir: að láta hendur standa fram úr ermum. Arið 1875 kvæntist Þórður Sigríði Jónsdóttur, bónda á Bálka- stöðum, sem druknaði í Drumbafljóti 1859, Magnússonar. Byij- uðu þau þá sjálfsmensku það ár með 1 hross og 2 ær, sem þau sjálf áttu, og svo nokkrar byggingarær. En búskap byijuðu þau fýrst vorið 1878 og þá á túnlausu fjallbýli, Gilhaga í Bæjarlireppi. Er það annar fremsti bær í Hrútafirði og liggur vestanvert í dali þeim, er gengur fram af Hrútafirði austan við Holtavörðuheiði. 1 Gilhaga voru þau hjón í þijú ár og blómguðust efni þeirra þar allvel. En þá fluttust þau á annað fjallbýli í sama hreppi, Miðhús, og voru þar þangað til vorið 1883, að þau fluttust aftur að Gil- haga. Eins og kunnugt er voru árin 1881-82 hörð ár og fjell þá fjenaður manna víða um land. Misti Þórður þá eins og aðrir töluvert af skepnum sínum, svo að ekki var glæsilegt fýrir hann, einyrkja hlaðinn ómegð, að halda áfram búskap á fjallbýli. En fýrir dugnað og fyrirhyggju tókst honum samt að komast af. Hörð varð þeim hjónunum að vísu vistin þarna fram á heiðabýl- inu, enda segir Þórður, að hagur sinn hafi aldrei verið svo þröngur sem seinni árin þar. Mundu margir hafa gefist upp í 73
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.