Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 94

Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 94
um smærri muni í geymslum safnsins, en með samningi sem gerður var við Kaupfélag Hrútfirðinga á Borðeyri síðastliðið vor varð mikil breyting þar á. Safnið fékk til afnota tvö herbergi í syðri enda görnlu símstöðvarinnar í Brú. Þar var sett upp vand- að hillukerfi og flutt þangað mikið af munum sem allir voru ná- kvæmlega merktir og skráðir í tölvu safnsins. Nú er nóg pláss í geymsluherbergjum safnsins, hægt er að grisja sýningar eftir því sem þarf og nægjanlegt rými er fýrir alla muni sem hafðir eru í geymslum. Þessar geymslur munu duga safninu fyrir srnærri gripi í fleiri ár. Aftur á móti eru geymslur fyrir stærri muni safns- ins heldur bágbornar. Geymsla sem safnið hefur á Söndum í Miðfirði er ekki nægjanlega góð og alls ekki frambúðarlausn. Mikilvægt er að á árinu 200 f finnist betri lausn þar á. Byrjað var að tölvuskrá rnuni Byggðasafnsins á árinu 2000. Sett var upp skráningarkerfi til bráðabirgða og skráðir þeir munir safnsins sem fóru í nýjar geymslur, alls um það bil 500 skráningar. Að auki var unnið við að skrá aðra muni á safninu. Á þessu ári er fýrirhugað að safnið taki upp Sarp, nýtt skráning- arkerfi Þjóðminjasafnsins. Þá verða þessar bráðabirgðaskráning- ar færðar yfir í það kerfi auk þess sem gert er ráð fyrir að á næstu árum verði unnið að fullnaðarskráningu allra muna safns- ins í Sarp. Ekki var lögð mikil áhersla á að breyta sýningum safnsins í sumar. Með nýjum geymslum var þó hægt að létta aðeins á sýn- ingum, því víða var ofhlaðið af munum. Einnig var lögð nokkur vinna í að bæta við textum og skýringum. Megináherslan á árinu var á að setja upp sérsýningar víðar á svæðinu og kom safnið að uppsetningu þriggja slíkra. í nýrri upplýsingamiðstöð í gömlu símstöðinni í Brú í Hrútafirði var sett upp sýning á gömlum símaminjum, í samvinnu við Fjarskiptaminjasafn Islands, og upplýsingar um símstöðina sem fýrst var á Borðeyri og síðar í Brú. I upplýsingamiðstöð í Staðarskála setti safnið upp litla sýn- ingu um hákarlaskipið Ofeig og hákarlaveiðar við Húnaflóa. Þar var líkanið af Ófeig til sýnis og ýmsir rnunir sem tengjast hákarla- veiðunum. Stærsta sérsýningin á vegum safnsins var í Hillebrandtshúsi á Blönduósi. Hún bar yfirskriftina „Refsingar á Islandi" og var 92
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.