Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Síða 97

Strandapósturinn - 01.06.2000, Síða 97
safninu bárust nokkrir styrkir á árinu. Þar er helst til að taka að Dómsmálaráðherra og Landsvirkjun styrktu Refsingasýningu á Blönduósi. Bankar og sparisjóðir á svæðinu styrktu skráningar- átak og flutning á gripum safnsins í nýjar geymslur og síðan fékkst styrkur frá Iðnþróunarfélagi Norðurlands vestra vegna vistunar Gagnagrunns GUIDE 2000 á safninu. Þessum öllum er kærlega þakkaður stuðningurinn. * * * Með heilli stöðu forstöðumanns við safnið og auknum fjár- munum er vonast til að búið sé að tryggja rekstur og áframhald- andi uppbyggingu til komandi ára. Aætlanir gera meðal annars ráð fyrir auknu starfi og fjármunum í lagfæringar á sýningum safnsins, í varðveislu og geymslumál og áframhaldandi söfnun og skráningu muna. A árinu 2001 eru fyrirhuguð ýmis verkefni. Stefnt er að því að opna nýja sýningu um hákarlaveiðar og Ofeig í Ofeigsskálanum á safninu í vor. Þar er ætlunin að gera hákarla- veiðum á svæðinu sem best skil, sem og hinu merka hákarlaskipi frá Ófeigsfirði. Safnið mun áfram verða með sýningu í upplýsingmiðstöð Símstöðvarinnar í Brú, einnig er líklegt að safnið minni á sig á einhvern hátt í Staðarskála. Komnar eru í gang viðræður um að safnið komi áfram að sýningarhaldi á Blönduósi og líklegt er að unnið verði með sama þema og síðastliðið sumar - refsingar og réttarsöguna almennt. I samvinnu við Hagfélagið ehf á Hvammstanga og Ferðamálafélag Vestur-Húnavatnssýslu er fýrir- huguð ráðstefna um menningartengda ferðaþjónustu í mars- byrjun. Verið er að setja upp heimasíðu fýrir safnið og verður hún væntanlega komin upp í marsbyijun. Vonast er eftir góðri samvinnu við nýráðinn minjavörð Norðurlands vestra, Þór Hjaltalín sagnfræðing. Hlunnindi voru lengstum mikilvægur þáttur í afkomu fólks á Húnaflóasvæðinu. Utræði var frá nánast hveijum bæ sem lá að sjó. Verstöðvar voru víða og róið bæði til fiskjar og hákarls. Sel- veiði skipti einnig miklu og rekaviðurinn var nýttur til margvís- legra smíða. Strandasáir voru t.d. þekktir um allt land og einnig 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.