Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 109

Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 109
barnlaus, heljarmenni að burðum og svo hraustur að af bar. Mikill ferðagarpur og þekktur um land allt af ferðum sínum, en Hallvarður fór oft með bréf valdsmanna milli landshluta. Höfð- ingjadjarfur var hann og lét engan eiga hjá sér. Frómur var hann og fáskiptinn og skáld gott. Hann er grafinn í túninu í Skjalda- bjarnarvík eins og áður er sagt. An yfirsöngs eða vitundar prests, enda mun hann hafa verið lítill vinur þeirra. Síðasti bóndinn í Skjaldabjarnarvík var Guðjón Kristjánsson er bjó þar fyrst 1905-23 og svo aftur 1935-47. Frá 1940-46 var tvíbýli, þá bjó Olafur Jónsson þar ásamt Guðjóni, en Olafur kemur þangað 1935. Árið 1947 er svo byggðasaga Skjaldabjarn- arvíkur öll, enda er þá mjög farið að halla undan fæti fyrir byggðirnar þar norður frá, sem eins og kunnugt er endaði með algjörri auðn frá Munaðarnesi 1 Árneshreppi allar götur að Ár- múla í Nauteyrarhreppi og ekki sér fyrir endann á þessari þró- un. Hvort þetta er til góðs verður hver að dæma fyrir sig. En land sem fóstrað hefur mannfólk og mannlíf í 1000 ár hlýtur að hafa einhver þau landsgæði sem eftirsjá er í. Gleymum því ekki að stórbrotin náttúra krefst stórbrotins lífs. Stórbrotið líf stækk- ar þá sem takast á við vandamál hversdagsins. Hornstrandir hafa alla tíð verið mjög afskekktar, svo mjög að valdsmenn fyrri tíma komu ekki þangað árum og áratugum sam- an. Það er því engin furða þótt þangað leituðu þeir menn sem einhverra hluta vegna lentu upp á kant við lögin og þurftu að forðast refsivönd þeirra. Þótt margir af þessum mönnum hafi verið ógæfumenn sem vegna fátæktar og annarra ytri aðstæðna urðu að flýja heimabyggð sína og leita norður á þessar furðu- strandir, var þar einnig margt rustamennið sem vart var aufúsu- gestur á fátækum og einangruðum býlum. Þó held ég að óhætt sé að segja að yfirleitt hafi Strandamenn tekið þessu fólki vel. Veitt þeim mat og húsaskjól og mörgum var komið í skútur til annarra landa. Vafalaust hafa þeir borið hlýjan hug til Stranda- manna, þó sumir séu þeirrar gerðar að launa greiða með ódæð- um. Frægastir þessara útilegumanna er vafalaust Fjalla-Eyvindur og Halla, einnig er þeirra getið Arnesar Pálssonar og Abrahams úr Haukadal svo og Halldórs nokkurs Ásgrímssonar, sem talinn 107
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.