Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Blaðsíða 113

Strandapósturinn - 01.06.2000, Blaðsíða 113
stofan, næst bæjardyr lítið eitt lægri með lofti og stóru búri í vesturendanum niðri. Þriðja burstin var fjóshlaða. Afast við fjós- hlöðuna að vestan var fjósið, ætlað þremur kúm. Timburþil var milli burstanna og innangengt í fjósið úr bænum. Fyrir vestan bæinn var hús sem snéri bustinni út á hlaðið og stóð í línu við hin húsin. Þetta var Guðjónsbær, en þegar Pétur og Sigríður fluttu í Skjaldabjarnarvík bjó þar fyrir Guðjón Kiistjánsson sem hafði búið þar síðan f905. Guðjón flutti svo norður í Þaraláturs- fjörð árið eftir, 1923. Guðjónsbær var með lofti að hálfu í vestur- enda. I þessu húsi voru hlóðir og strompur uppúr, þar var gert slátur og reykt kjöt. Fáum sögum fer af því hvernig fjölskyldunni gekk að koma sér fyrir. Þó hlýtur að hafa verið þeirra fyrsta verk að kveikja eld svo hægt væri að elda einhvern mat, en þó Skjaldabjarnarvík væri talin góð rekajörð brá svo við að nú var enginn reki. Það var því úr vöndu að ráða með eldivið. Þó mótak væri nokkurt kom það ekki að gagni þetta fyrsta sumar. Einhver sprek munu hafa verið á rekanum, en ekki þótti það góður eldiviður nema fyrst væri búið að þurrka viðinn, en það tók sinn tíma. Til að drýgja eldiviðinn var reynt að brenna þurrum þara sem þótti neyðarúr- ræði. Ekki er vitað hvernig heyskapur gekk. Sjálfsagt hefur hann ekki verið mikill, enda ekki stór bústofn. Þó munu þau fljótlega hafa fengið kú. Það er svo 2. ágúst sem dregur til tíðinda, en þá elur Sigríður sveinbarn. Hraustur var strákurinn og grét sterklega. Nú voru börnin orðin þrjú og þar af eitt reifabarn. Það styttist í sumrinu og framundan er veturinn. Hvernig mundi þeim reiða af? Það skorti flest sem heimilið þarfnaðist. Trúlega hefur Pétur verið búinn að eignast haglabyssu, þá er hann átti lengi síðan. Byssa þessi var kjörgripur, með langt hlaup og ágæt við tófu og sela- veiðar. Trúlega hefur ekkert af eigum þeirra hjóna gagnast bet- ur en þessi byssa. Með henni skaut hann ótölulegan fjölda af tófu og sel og oft var fuglakjöt á borðum. Þarna stóð Pétur betur að vígi en í Hraundal. Hann gjörþekk- ir allan veiðiskap frá veru sinni á Dröngum. Ekki er að efa að án byssunnar og veiðanna hefðu þau aldrei komist af fyrstu árin sín í Skjaldabjarnarvík. Veturinn fór að og ekki var hægt að gera 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.