Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Síða 114

Strandapósturinn - 01.06.2000, Síða 114
miklar ráðstafanir til að búa sig undir hann. En þarna er nú tví- býli því Guðjón og þau hjón flytja ekki fyrr en næsta vor. Það sagði Sigríður síðar, að þessi vetur hafi reynst þeim erfið- ur og verstur hefði kuldinn verið, með reifabarnið. Oft hefðu bleyjurnar frosið í baðstofunni, svo áhyggjur hennar hafa verið ærnar. Að halda hita á barninu, svo kuldinn ynni því ekki skaða. En þessi vetur leið eins og aðrir og aftur kom vor. Ekki er annað að sjá en að tíðarfar hafi verið með skaplegum hætti árið 1923. Þó byijar árið með stórviðri 15. janúar sem veld- ur miklum sköðum einkanlega sunnanlands. 7. maí gerir svo aft- ur aftakaveður og þá stranda 4 skip í Hornvík, en aðeins einn maður drukknar. Svo virðist að sjóslys hafi verið óvenjulega fá þetta árið. Islendingar fikra sig áfram í áttinna til framfara og menningar. Þá kemur strandferðaskipið Esja til landsins. Verka- menn láta til sín taka og krefjast síns hlutar úr auðnum sem þeir skapa. Og utan úr heimi berast fréttir af því að Jóhannes Jósefs- son hafi talað í eitthvert radió-apparat sem sé þeim ósköpum gætt að það sem í það sé sagt heyrist um víða veröld. Menning- in og tæknin er farin að minna á sig. Margur hristir höfuðið og biður guð að hjálpa sér. Þær bylgjur nýjunga og tækniundra er nýi tíminn bar með sér hafa vafalaust að mestu brotnað annars staðar heldur en á Ströndum norður. Þó er víst að menn fylgd- ust vel með því sem var að gerast og veltu því fýrir hvað nýr tími boðaði. Fyrir fólkið í Skjaldabjarnarvík var það lífsbaráttan sem gekk fýiir öllu. A fardögum 1923 fluttu Guðjón Kristjánsson og kona hans Anna Jónasdóttir frá Skjaldabjarnarvík norður í Þaraláturs- fjörð. Frá þeim hjónum eru kominn stór ættbogi og fjölmargt gáfu- og myndarfólk sem sumt varð þjóðkunnugt og setti svip á samtímann, svo ekki hefur Skjaldabjarnarvík dregið úr þeim orku eða kraft. Það mun hafa verið þetta vor sem Þorbergur Samúelsson og Svanfríður Daníelsdóttir koma í húsmennsku til Péturs og Sig- ríðar í Skjaldabjarnarvík frá Reykjarfirði. Þorbergur, alltaf kall- aður Bergur, var fæddur 18. júlí 1882 í Skjaldabjarnarvík, sonur Samúels Hallgrímssonar er þar bjó. Þetta var mislingavorið, eitt mesta harðindaár er yfir Island hefur dunið. Ofan á eindæma 112
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.