Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 117

Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 117
inn heldur áfram að vekja á sér athygli því í ágústmánuði um sumarið kemur fyrsta flugvélin fljúgandi yfir hafið. Atburðurinn vakti að vonurn mikla athygli. Þjóðinni er að verða það ljóst að 1000 ára einangrun er rofin. A þessu ári er fyrsta íslenska kvik- rnyndin gerð og Þórbergur og Hagalín kveðja sér hljóðs á skáldaþingi Islands. Arið 1925 byrjar eins og önnur ár þarna norður frá. Einangr- unin er mikil. Það þykja stórtíðindi ef sést til mannaferða. Heim- ilisfólkið er ekki rnargt, sex til átta manns. Mannlífið fábreytt en íslenski veturinn lætur til sín taka, því 8. febrúar gerir eitt mesta fárviðri sem yfir landið hafði gengið, Halaveðrið svo kallaða, þar sem 68 sjómenn týndu lífinu. Ekki hefur þetta veður farið fram- hjá litlu býlunum á Ströndum, þó ekki sé getið um mannskaða þar í þessu veðri. Arið 1926 virðist hafa verið hagstætt til lands og sjávar. Sá mikli harðindakafli sem hófst um miðja nítjándu öld er genginn yfir og tíðarfar hlýrra og hagstæðara. Það ber helst til tíðinda að konungur Islands og Danmerkur kemur í heimsókn ásamt drottningunni. Það þóttu mikil tíðindi í fásinninu þótt ekki sé víst að fréttir hafi borist norður fyrr en konungur var aftur far- inn til síns heima. Norður í Skjaldabjarnarvík ber það helst til tíðinda að 22. ágúst fæðist sveinbarn. Rauðhærður er kauði og grætur hátt framan í heiminn og ljósu sína Önnu Guðmundsdóttir frá Dröngum sem alla tíð sýndi þessum dreng einstaka umhyggju og hlýju. Það þölgaði í heimilinu, ómegðin óx. Þó er ekki ann- að að sjá en að afkoman hafi batnað á þessum árurn. Það er svo 25. feb. 1927 að prestinn séra Sveinn Guðmunds- son í Arnesi ber að garði. Slíkir höfðingjar eru sjaldséðir norður þar og erindið er að húsvitja og tækifærið notað til að ausa yngsta barnið vatni. Drengurinn er skírður Matthías, vegna þess að Pétur hafði dreymt þjóðskáldið Matthías Jochumsson. En hvers vegna skáldjöfurinn fór að ómaka sig úr hásölum himn- anna undir lága baðstofusúð í einu afskekktasta býli landsins kalda til að líta á rauðhærðan drenghnokka? Þeirri spurningu verður aldrei svarað. Árin líða. Þann 27. jan. 1929 fæðist enn drengur í Skjalda- 115
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.