Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Síða 122

Strandapósturinn - 01.06.2000, Síða 122
meira, voru tekjur búsins öllu meiru. Það vekur athygli að þeir Strandamenn sendu hangikjöt til sölu vestur á Isaþörð og virðist Pétur hafa haft forgöngum um þau viðskipti. Að minnsta kosti selnr hann kjöt fyrir nágranna sína í verslun Olafs Pálssonar á Isafirði. 1929 selur hann 158 kg. af hangikjöti frá sjálfum sér fyrir kr. 269.-, sem var allmikið fé í þann tíð. Auk |)ess seldi hann álíka mikið kjöt íyrir aðra. Kjötið fluttu þeir á bát til Furu- íjarðar og drógu það svo á sleða yfir Skorarheiði og þaðan með Djúpbátnum til Isafjarðar. Ut af Skjaldabjarnarvík eru gjöful fiskimið, sérstaklega var gott að vera þar á skaki seinni part sumars og á haustin. Þeir réru því til fiskjar á lítilli skektu, ekki bara til þess að afla fiskmet- is fyrir heimilið heldur var saltfiskur lagður inn í verslunina á Norðurfirði, eins og áður er getið. Fyrstu árin þeirra í Skjaldabjarnarvík fóru þeir á skektunni norður að Horni á hverju vori til að ná í fugl og egg. Leiðin norður er erfið. Atta til tíu tíma róður er frá Geirhólmsnúpi norður að Horni og fyrir nes og rastir að fara. Fuglinn og eggin voru bjargræði sem ekki var hægt að láta fram hjá sér fara. Það er tæpast hægt að seþa sig í spor þeirra er heima sátu, sáu litlu skektuna hverfa norður fyrir Geirhólmsnúpinn og vissu ekki hvernig þeim mundi reiða af fyrr en þeir komu aftur eftir hálf- an mánuð, hlaðnir eggjum og fugli. Það er ekki heldur hægt að gera sér í hugarlund hversu óskaplegt erfiði og áhætta það var að afla heimili bjargar, en án þess að leggja þetta á sig var ekki hægt að komast af. Eftir að fjölskyldan stækkaði varð óhjákvæmilegt að auka við húsnæðið. Ráðist er í viðbyggingu við baðstofuna. Byggð skúr- bygging með járnklæddu þaki, þar sem í er stofa klædd innan með panil, hið ágætasta herbergi, og svo geymsla. Þessa smíði annaðist Finnbogi Guðmundsson, uppeldisbróðir Péturs frá Dröngum, en með þeim hafði alla tíð verið mjög kært. Einnig munu hafa komið að því verki listasmiðirnir úr Reykjafirði. Mik- il breyting til batnaðar varð við tilkomu þessarar byggingar. Rúmgóð og hlý stofa þiljuð í hólf og gólf. A þessum árum var tíðarfarið fremur hagstætt, en á móti kom að heimskreppan hélt öllu í heljargreipum atvinnuleysis og fá- 120
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.