Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Blaðsíða 128

Strandapósturinn - 01.06.2000, Blaðsíða 128
viðarhöggið, en of seint, höggið var riðið af. Fyrst örlítil þögn, svo grátur og hróp, allir hlaupa út úr viðargeymslunni til foreldr- anna, nema drenghnokkinn, hann stendur þarna og veit ekki hvað hefur skeð. Aðeins að það er eitthvað skelfilegt. Allir eru farnir, það er þá sem hann tekur til fótanna og hleypur út í myrkrið, hleypur og hleypur. Hann veit ekki hvert hann er að fara. Myrkrið umlykur hann og svo þögnin. Hann kemur að stór- um steini, sest þar niður. Hann er ekki lengur hræddur, honum er ekki kalt, hann grætur ekki. Hann bara situr þarna umlukinn þessu endalausa myrki sem er svo þykkt að það er næstum hægt að þreifa á því og þögnin, þessi algjöra þögn, jafnvel hafið er þagnað, það er eins og allt haldi niðri í sér andanum. Klukka tímans hefur verið stöðvuð og þá tekur eilífðin við. Og þó, í þessu algjöra myrki og þögn leikur um hann eitthvert dularfullt gult ljós, svo honum fannst ekki að hann væri einn, einhver stóð við hliðina á honum. Góðar vættir Skjaldabjarnarvíkur brugðust ekki á örlagastundu. Það er fjögra tíma gangur til næsta bæjar, hvort sem farið er norður eða suður. Býlin eru því eins og lítið ríki. Þar verður að ráða fram úr hveiju máli sem upp kemur. Það er ekki hægt að leita læknis eða prests nema með ærinni fyrirhöfn, ef það er þá hægt á annað borð. Allstaðar eru hættur og reynt er að innræta börnunum að varast þær. Hvern vanda verður að leysa, hvort sem menn eru háir í loftinu eða ekki. Ein var sú íþrótt sem stunduð var af krökkunum í óþökk for- eldranna, en það var að elta ölduna. Fjaran fyrir neðan bæinn var stórgiýtt, ár og síð hafði hafaldan velt grjóthnullungunum upp og niður fjöruna, slípað þá og fægt. Listin var að hlaupa niður stórgrýtta fjöruna þegar aldan sogaðist út og vera nógu fljótur að hlaupa til baka, þegar hún kom aftur. I miklu brimi var þetta stórhættulegur leikur. Einhveiju sinni æfðu eldri krakkarnir sig í þessum hlaupum, en sá næstyngsti vildi ekki verða síðri, tók til fótanna og fýlgdi öldunni, en datt á bakaleið- inni þannig að aldan tók hann. Snarræði elsta bróðursins bjarg- aði honum, hann hljóp út í sjóinn og sótti drenginn. Þetta hefði getað kostað báða lífið. Síðustu árin þeirra í Skjaldabjarnarvík fór að bera á einkenni- f26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.