Strandapósturinn - 01.06.2003, Blaðsíða 151
Strandamenn í bœndaferð Vestfirðinga 1945. Fremri röð frá v.: Eiríkur
Guðmundsson Dröngum, Stefán Pálsson Víðidalsá, Matthías Helgason
Kaldrananesi, Þorstánn Guðmundsson Finnbogastöðum, að baki hans
eru Margrét Þorsteinsdóttir Kaldrananesi og hjónin Ingibjörg Ketilsdótt-
ir og Pétur Guðmundsson í Ófeigsfirði, - Ragnheiður Lýðsdóttir Kirkju-
bóli, Steinunn Guðmundsdóttir Skriðnisenni, Bjarni Þorsteinsson Borð-
eyri, óþekkt par, Páll Gíslason Viðidalsá og kona hans Þorsteinsína
Brynjólfsdóttir. Onnur röð: Karl Aðalsteinsson Smáhömrum, Ragnheið-
ur Pétursdóttir Dröngum, Benedikt Grímsson Kirkjubóli, óþekkt par að
baki hans, Pálína Þórólfsdóttir Finnbogastöðum, Þórdís Benediktsdóttir
Smáhömrum, Magnús Guðmundsson Miðdalsgröf Elín Lárusdóttir og
Jörundur Gestsson Hellu, óþekktur maður með hatt, Ragnheiður Guð-
mmidsdóttir Heydalsá, Jón Sæmundsson ogHelga Tómasdóttirfirá Stað,
að baki þeirra Guðbrandur Björnsson Heydalsá, höfundurferðasögunn-
ar, og Daníel Ólafsson í Tröllatungu. Lengst til hœgri standa Jón Lýðs-
son Skriðnisenni og Sigvaldi Guðmundsson Sandnesi.
ir blotnað áður en um borð var komið. Var þess þá heldur ekki
langt að bíða að sjóveiki gerði vart við sig, einkurn hjá konunum.
Hraustleiki sumra bændanna stóð einnig höllum fæti, a.m.k. fór
ekki leynt að roskinn og ráðsettur stórbóndi holaði sér niður
fótatil í þrönga koju hjá einni yngstu frúnni. En ekki varð þó
neitt uppistand út af þessu, aðeins dálítill hlátur og veitti ekki af
einhverju til að lyfta huganum og krydda tilveruna.
149