Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Blaðsíða 155

Strandapósturinn - 01.06.2003, Blaðsíða 155
héraði. Og þegar stansað var á brún dalsins og litið yfir landið um leið og við kvöddum Húnvetningana þá fannst mér ferðin strax hafa borgað sig. Skildum við svo glöð og þakklát við Hún- vetningana. A mörkum Húnavatns- og Skagafjarðarsýslna biðu allmargir Skagfirðingar eftir okkur. Höfðu þeir reist flaggstöng á svoköll- uðum Arnarstapa og blakti íslenski fáninn þar yfir allmikilli breiðu af fólki. Þar á meðal voru Sigurður Sigurðsson sýslumað- ur, Jón Sigurðsson alþingismaður, Sigurður Þorvaldsson kennari og margir fleiri með frúr sínar eða heimasætur. Jón Sigurðsson nafngreindi þau fjöll er við okkur blöstu, lýsti byggðarlögum og rakti helstu örnefni. Síðan biiðu Skagfirðingar til kaffidrykkju í Varmahtíð. Eftir góðar veitingar og viðeigandi ræðuhöld var ekið þaðan austur yfir Héraðsvötn og Hólminn. Varð okkur ljóst að ekki hafði verið ofsögum sagt af náttúrufegurð Skagafjarðar. Vötnin breið og lygn beggja megin Hólmsins og allt grasi vafið. Við Héraðsvötn voru mæðiveikivarnir og stóð fatlaður maður, Þorsteinn Björnsson frændi minn frá Miklabæ, vörð við Eystri vötnin. Var nú haldið austur í Hjaltadal og heim að Hólum. Kristján Karlsson skólastjóri búnaðarskólans tók á móti okkur með ræðu er hann flutti af tröppum skólahússins. Síðan var sest að snæð- ingi og etið feitt og fallegt hangikjöt. U m kvöldið skoðuðum við kirkjuna og sungum þar nokkur sálmalög. Þá voru okkur einnig sýndir hinir fornu munir Hóla- kirkju og legstaðir biskupa í kórgólfi. Notuðum við tímann bæði um kvöldið og morguninn til að skoða þetta fornfræga höfuð- ból. Túnið var í góðri rækt og mun betur sprottið en önnur tún sem við höfðum séð til þessa. Klukkan hálf tíu um morguninn var lagt af stað frá Hólum eftir að Kristinn Guðlaugsson á Núpi hafði kvatt staðinn og þakkað móttökurnar fýrir okkar hönd með fallegri ræðu úti á hlaði. Við vorum glöð í huga eftir að hafa séð með eigin augum þennan söguríka stað sem maður hafði varla þorað að láta sig dreyma um að sjá nokkurn tíma. Leiðin lá nú aftur yfir Héraðsvötn og til Sauðárkróks í boð nokkurra kvenna af Vestfjörðum. Þar var skoðuð kirkjan sem er falleg og hlýlega skreytt. Sumir skoðuðu einnig höfnina o.fl. 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.