Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Blaðsíða 59

Strandapósturinn - 01.06.2003, Blaðsíða 59
landssjóður Vestu, sem var eitt af skipum Sameinaða, á leigu. Tap varð á útgerðinni og stóð hún einungis í tvö ár. Má segja að flest hafi gengið öndvert í útgerð Vestu og var mikil óánægja með siglingamálin um þessar mundir. Talið var m.a. að nokkur hópur kaupmanna hafi bundist samtökum um að flytja ekki vör- ur sínar með skipinu eftir að landssjóður tók það á leigu. Auk þess sem nú hefir verið rakið voru ávallt mörg skip sem sigldu til og frá landinu og umhverfis það á vegum kaupmanna, íslenskra eða danskra. Þessar siglingar fóru aðallega fram á sumrin á litlum skipum og voru algjörlega óháðar þeim sigling- um sem landssjóður styrkti og stóð fyrir. Hér er rétt að segja frá því að sýslumaðurinn í Strandasýslu, Sigurður E. Sverrisson, boðaði alla sýslunefndarmenn til auka- fundar í sýslunefndinni þ. 29. október 1895 að Broddanesi. I fundarboðinu segir að aðalmálefni fundarins verði „að ræða um kaup á gufubáti í samlögum við aðrar sýslunefndir í Vesturamt- inu, um lántöku úr landsjóði í þessu skyni og annað er málefni þessu horfir til framkvæmda, ennfremur til þess að kjósa mann með ótakmörkuðu valdi þessu máli viðvíkjandi á fund á Isafirði 20. nóvember n.k.“ Bréfinu lýkur sýslumaður á þessa leið: „Um leið og jeg tilkynni þetta, skora jeg á yður, að mæta á ofan- greindum stað, og degi um hádegisbil.“ Það stóð svo sem ekki á Strandamönnum að taka undir við aðra landsmenn, þegar lögð voru á ráðin um úrbætur í siglingamálunum, en árið 1895 var megn óánægja í landinu, sem leiddi til „Vestu-útgerðarinnar“ sem að framan er nefnd. Fjórum árum síðar, 3. nóv. 1899, gerði amtmaðurinn yfir Suður- og Vesturamtinu svohljóðandi fyrirspurn til sýslumanns- ins í Strandasýslu: „Samkv. fyrirmælum Landshöfðingjans og fyr- irlagi Neðri-deildar Alþingis, vil eg hér með skora á yður, vel- borni herra sýslumaður, að skýra mér frá, á hvaða staði í sýslu yðar sé brýnust þörf að strandbátarnir komi, hve oft á ári og á hvaða tíma árs.“ Marinó Hafstein sýslumaður svarar amtmanni á þessa leið 3. jan 1900: „.og leyfi jeg rnjer að láta það álit mitt í ljós að strandferðunum hjer sje vel fyrir komið og yrði varla breytt til batnaðar.“ Eitthvað hefir breyst ef Strandamenn hafa verið sammála þessu áliti sýslumanns síns, eða hvað? 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.