Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 9

Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 9
Sumarferð I sumarferð Strandamanna 2006 var stefnan tekin á Evrópu. Að þessu sinni var ákveðið að hafa samband við Ferðaþjónustu bænda (Bændaferðir) og athuga hvort þeir væru ekki með einhvetjar góða ferð fyrir þennan hóp. Jú, svo var raunin og Gardavatn-Fen- eyjar-Tyrol urðu fyrir valinu hjá okkur. Þá var bara að senda út bréf og drífa þetta áfram, sem gekk mjög vel 1. dagur Þann 30. maí voru mættir upp í Flugstöð Leifs Eiríkssonar 47 hressir Strandamenn auk Guðlaugar íaiastjóia og Höskuldar rnanns hennar. Lagt var af stað frá Keflavíkurflugvelli kl. 7:25 og lent í Frankfurt um kl. 13:00 að staðartíma. Þegar við vorum lent var bara að ná í töskurnar og koma sér út í rútu sem beið eftir okkur fyrir utan. Þegar ég kom út brá mér heldur en ekki við, þarna var þá tveggja hæða rúta en ég átti von á venjulegri rútu og var því ekki alveg sátt við þetta. Guðlaug fararstjóri kannaði hvað hefði farið úrskeiðis en því miður var enga aðra rútu að hafa svo við ákváðum bara öll að gera gott úr þessu og skemmta okkur vel og ekki láta þetta eyðileggja ferðina fyrir okkur. Við vorum mjög heppin með bílstjóra. Hann var aldeilis góður og skemmtilegur hann Benni. Ferðinni var heitið að Ulm þar sem við ætluðum að gista fyrstu nóttina. Ferðin sóttist frekar hægt þar sem miklar tafír voru á hraðbrautinni en við stoppuðum aðeins til að rétta úr okk- ur og fá okkur að borða. Að lokum komum við á hótelið kl 19:30 og voru allir því fegnir eftir langan dag. Nú var bara að laga sig til því matur beið okkar og var hann vel þeginn í svanga ferðalang- ana. Eftir matinn settist hópurinn niður og spjallaði saman og kynnti sig hver fyrir öðrum. Morguninn eftir var morgunverður kl. 8:00 því við ætluðum að leggja af stað kl. 9:00 og kveðja Selig- weiler Rasthaus. 2. dagnr Lagt var af stað frá hótelinu, að sjálfsögðu á réttum tíma kl. 9:00. Allir voru búnir að fá sér að borða og klárir í rútuna þar sem margt var gert sér til gamans, fólk fór í hljóðnemann og sagði 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.