Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 15

Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 15
burg á sér langa sögu og þar er margt að skoða. Borgin, sem er falleg og lífleg, varð fyrir miklurn skemmdum í seinni heimstyrj- öldinni en hefur verið byggð upp í sinni upprunalegu mynd. Það eru 85 kirkjur í borginni en aðeins um 130.000 íbúar. Hópurinn gekk um og skoðaði þessa fallegu borg m.a. höll, kirkju, gömlu brúna, gamla brunninn og gamla löndunarkranann. Nú lá leið okkar í lítinn fallegan bæ sem heitir Ebrach. Þar gistum við á frá- bæru hóteli, Klosterbrau sem er frá 12. öld en er búið að gera upp. Eftir góðan mat var farið að skoða sig um. Þarna var reist klaustur árið 1200 sem var breytt í fangelsi árið 1851.1 dag er þar unglingaheimili fyrir börn á aldrinum 14-20 ára. 11. dagur Allt tekur enda og nú var komið að heimferð hjá ferðalöng- unum þótt ótrúlegt mætti virðast. Ferðin var alveg frábær og allt gekk eins og í sögu. Bílstjórinn okkar, hann Benni, var alveg stór- kostlegur. Þrátt fyrir að rútan væri á tveinrur hæðurn og hlutirnir gengju stundum hægt fyrir sig var hann alltaf jafn rólegur og in- dæll. Guðlaug og Höskuldur voru alveg meiri háttar og eiga lof skilið fyrir frábæra fararstjórn. Síðast en ekki síst á Ferðaskrifstofa bænda skilið hrós fyrir gott skipulag og hvað allt stóðst vel hjá þeirn. Að lokum vil ég þakka ferðafélögunum fyrir stórgóða ferð. Mín skoðun er sú að svona verkefni takist ekki nema með góðum og samstilltum hópi sem vissulega átti við í þessu tilviki. Eg er sannfærð um að allir hafi komið glaðir og ánægðir heirn úr sum- arferð Strandamanna árið 2006. Vorballið var 18. mars og haustballið 14. október 2006. Kaffi- dagurinn var haldinn í Gullhömrum 14. maí og er hann alltaf vel sóttnr. Erum við líka komi n í stóran og fínan sal þar senr fólkið getur setið hitt frændfólk sitt, vini og kunningja og spjallað sam- an. Aðalfundur félagsins var haldinn í Gullhömrum miðvikudag- inn 17. maí. Stjórn og skemmtinefnd héldu flmm fundi á árinu. Vil ég þakka þeim öllurn kærlega fyrir gott samstarf. Einnig þakka ég öllunr þeim sem stutt hafa félagið á einn annan hátt og óska þeim alls hins besta. 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.