Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 27

Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 27
það er svonefndur Hrafnadalur sem bærinn dregur nafn sitt af og eftir honum rennur lítil á, Hrafnadalsá, hún sameinast Bakkaá rétt sunnan við Hrafnadalsborg. Þar austan Bakkaár í landi Ljót- unnarstaða er að finna rústir af gömlum bæ eða seli, þær nefnast Fremra-Sel. I jarðabók A.M og P.V. er talað um Dýrastaði í landi Bæjar. Þórhallur Vilmundarson prófessor kom hér rétt fýrir 1970 og fór þá upp í Bakkadal. Taldi hann að annað hvort Selið væri Dýrastaðir og hefði upphaflega heitið Dyrastaðir vegna þess að þar væru dyrnar að dalnum. En allt eins sennilegt er nú að Dýr- astaðir séu í landi Bæjar eins og segir íjarðabókinni, því upp með Bæjará er að finna fornar rústir sem enginn þekkir lengur nafn á. Vestan við Bakkadal er tignarlegt fell sem í dag er kallað Bakka- fell en mun fýrrum hafa heitið Geldingafell og kemur það nafn fýrir í sóknarlýsingum Prestsbakkasóknar er Sr Búi Jónsson ritaði 1844 og tekur hann það upp úr gömlum máldaga Prestsbakka- kirkju. Við austurrætur Bakkafells stendur eyðibýlið Bakkasel þar var búið frá því laust eftir 1820 til 1958 er bærinn fór í eyði. Bakkasel er byggt úr Hrafnadalslandi og var hjáleiga fram und- ir 1900. I jarðabók A.M. og P.V. frá 1709 segir um Prestsbakka „ Selstaða er í Hrafnadalslandi, sem jafnan hefur átölulaust brúkuð verið og er enn nú þegar verður fyrir fólksleysi,,. 1 nýrri jarðabók sem samin er eftir tilskipun frá 1848 og staðfest með tilskipun 1861 er Bakkasel skráð sem hjáleiga frá Hrafnadal. Flest bendir til þess að þarna hafi verið selstaða frá Prestsbakka um langa hríð áður en föst búseta hefst. Raunar er trúlegast að Hrafnadalur hafi verið byggður út úr landi Prestsbakka þegar búseta hefst í Bakkadal og Prestsbakki haldið eftir ítaki fyrir sel- stöðuna í Bakkaseli. Þar er verulegt brattlendi í túni en talsvert var ræktað þrátt fýrir frekar erfiðar aðstæður. Beint á rnóti Bakkaseli austan Bakka- ár er bærinn Jónssel. Sú jörð er talin byggð úr Bæjarlandi og hef- ur eflaust verið sel í upphafi eins og nafnið bendir til. Þar er búið um 1700 en eftir 1709 er Jónssels ekki getið meðal byggðrajarða fyrr en 1847 er búseta hefst þar aftur og stendur samfellt til 1960. Eftir það var síðasti dalbúinn þar aðeins á surnrin meðan hann lifði. 25
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.