Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 34

Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 34
þau hjón hófu sinn búskap í Skálholtsvík og bjuggu þar frá 1931 til 1937 er þau fluttu í Bakkasel. Einnig bjó Eiríkur Lýðsson í Bakkaseli samtímis bræðrum sínum fram til 1945 er hann flutti til Reykjavíkur. Sigurður Lýðsson stundaði smíðar með búskapnum enda hinn besti smiður sem faðir hans og frændur. Hann var einnig afar natinn fjármaður og rak afurðagott bú. Um 1950 var sá er hér stýrir penna nemandi í farskóla í Bæj- arhreppi hjá þeim ágæta kennara Bjarna Þorsteinssyni. Þá var skólinn um 3 vikna skeið í Bakkaseli hjá þeim Sigurði og Guð- nýju. Þetta var um miðjan vetur og mér fannst mikill snjór í Bakkadalnum er þangað kom. Allar skepnur voru á innistöðu og heldur næðingsanrt veðurfar. Eg fann það fljótt að á þessum bæ voru húsdýiin í hávegum höfð og nutu góðs atlætis hjá heimilis- fólkinu enda urðu skepnurnar mannelskar. Mér það í fersku minni er dag einn var komið stillilogn og sólfar þá lét Sigurður bóndi ærnar út á haga. Eftir að hafa hleypt fénu út úr húsunum gekk hann af stað suður yfir túnið og tróð slóð í snjóinn og ærnar hans eltu hann í einfaldxi röð. Enginn rak á eftir, þannig gekk hann suður á dalinn þar sem haga var að finna. Þar mátti hann síðan bíða góða stund meðan ærnar kröfsuðu og leituðu eftir haga þá læddist bóndinn í burtu en varð að fara laumulega svo féð yrði ekki vart ferða hans. Annars hefðu ærnar elt hann heim aftur. En þetta varð skemmtilegur tími. Rétt sunnan við bæinn er djúpt lækjargil, þar myirduðust stærðar snjóhengjur sem urðu heill ævintýraheimur fyi ir okkur krakkana að leika sér og grafa í snjóhús. Mér vaið það á þarna að segja félögum mínum fiá því að ég kynni að dáleiða hænur. Því trúði enginn: Þú veiður að sýna okkur þetta sögðu strákarnir. Svo var farið út í hænsnakofa og ég dáleiddi nokkrar hænur máli mínu til sönnunar. Það var nú svo sem ekki rnikill vandi, en sá galli var á þessu að nú lærðu hinir hvernig átti að dáleiða. Sonur þeirra Bakkaselshjóna Daníel var fljótur að læra og nú tók hann sig til og dáleiddi hænur upp á hvern dag og einhverjir með honum og höfðu mikið gaman af. En þetta varð til þess að hænurnar hættu að verpa og þá fór hús- freyjan að grennslast fyrir um orsakir og kom að Daníel við dá- leiðsluna. Tók hún son sinn til bæna og vildi vita hvar hann hefði lært þennan ósóma. Hann sagði náttúrlega sem var. Þar með var 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.