Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 42

Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 42
Það var vani þegar fallegir eða eitthvað óvenjulegir steinar komu í ljós að safna þeim í hornið undir þakskegginu á baðstof- unni. Gömul lestaborð og flatar hellur voru í fyrstu notað sem göngustígar kringum húsin meðan raskið var að gróa upp. Einn af þessum steinum, hinn umræddi blótsteinn, mun hafa fundist á þessum árum og þá í grunni eða kringum núverandi byggingar frá 1960-1962. Lenti þessi steinn ásamt öðrum steinum seinna undir palli sem var smíðaður 1983 og gleymdist. Við endurbygg- ingu pallsins árið 2002 fannst hann aftur og var haldið til haga. Vegna galdravakningar Standamanna og stofnunar Galdra- safnsins á Ströndum kom til orða við Jón Jónsson þjóðfræðing og bónda á Kirkjubóli, hvort þetta gæti verið eitthvað merkilegur steinn því okkur datt í hug að þetta væri hlautbolli úr heiðnum sið þar sem bollinn var dökkur í botninn og örlítið gljáandi. Jón tók að sér að athuga þetta við Ragnar fornleifafræðing safnsins og að höfðu samráði við Olaf á Svanshóli, sem einnig er í stjórn safn- sins, var steinninn sendur til rannsóknar á tæknideild Rannsókn- arlögreglunnar í Reykjavík. Þar tóku við steininum réttarmeina- fræðingurinn Þóra Steffensen og Omar Pálmason rannsóknarlögreglumaður sem vinna að rannsóknum með nýrri tækni til að kanna leyfar af blóði á vettvangi og hversu lengi megi rekja ummerki. Niðurstöður rannsóknar Þóru og Omars liggja nú fyrir og munu þær benda til að hér sé um hlautbolla að ræða með leyfum af dýrablóði. Einnig má merkja sót á utanverðum steininum. Kristján Sæmundsson jarðfræðingur telur að bergtegund boll- ans sé sú sama og er að fínna í nálægu umhverfi, slípaður til af mannavöldum. 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.