Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 48

Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 48
lofti og við sáum til lands, en sami stormurinn hélst. Ég kallaði þá áhöfnina saman til að heyra álit hennar á því hvort leita ætti lands meðan enn þá væri dagsbirta, þar sem ómögulegt sýndist að halda skipinu frá landinu yfir nóttina. Ahöfnin taldi að betra mundi að leita lands strax en að reka í land um nóttina. Með því væri mögu- leiki á að bjarga mætti lífi, skipi og varningi. Héldum við strax í átt til lands. Tveir menn voru við pumpuna og tveir við að binda tóg í akkerið þar sem keðjan hafði verið. Þetta stóð þó ekki lengi því fljótlega sáum við brotsjói á grynningum þannig að ómögulegt virtist að komast í átt til landsins. Við að reyna að sveigja framhjá einu skerinu sló afturseglsbóman yfir og brotnaði í tvennt, en við það varð afturseglið algjörlega óvirkt. Nú sáum við fleiri brotsjói sem lágu eins og yfir sjónum og voru nokkuð stórir, þar sem við höfðum hugsað okkur að leggjast fyrir akkeri bak við. Þegar nær var komið sáum við að þar var fjörður, sem ekki var betur séð, en gengi nokkuð inn í landið. Ég lét nú lukkuna ráða og hleypti í gegnum brotsjóina og inn í fjörðinn. Þar sem klukkan var orðin sex og komið myrkur og snjókoma að auki, létum við akkerið falla á 3ja faðma dýpi. Kl. 1900 létum við stóra akkerið líka falla. Að svo búnu fór helmingur áhafnarinnar niður og fékk sér þurr föt, en hinir stóðu við pumpuna. Kl. 2100 var skipið þurrausið og voru þá höfð skipti við pumpuna og settar sjóvaktir. Alla nóttina þann 18da [október] var mjög hvasst af austri og snjókoma. Kl. 0700 um morguninn var áhöfnin vakin og var byrjað að moka snjó af dekkinu þannig að hægt væri að gera skipinu eitthvað til góða ofandekks, en skipið leit nú út eins og rekald [vrag]. Síðdegis út- bjuggum við fleka svo við kæmumst í land, ef við þyrftum með, því enga jullu eða bát höfðum við lengur. Stormurinn og snjó- koman hélst allan daginn. Þ. 19da, um morguninn hófumst við strax handa við að stand- setja brotna og skemmda hluti. Tveir menn fóru í land til að kanna hvort ekki væri fólk að finna í nágrenninu. Þeir komu til baka um kvöldið með þær fréttir að þeir hefðu fundið bæ langt í burtu og þá fullvissu að það væri Bjarnarfjörður sem við værum staddir í. Ennfremur sögðu þeir að á suðurströnd fjarðarins væri maður sem ætti bát sem hann mundi lána okkur. Þennan bát keypti ég síðan. 46
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.