Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 64

Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 64
Farið með bát í slefi til viðgerðar frá Eyri norður til Reykjarfjarðar Frásögn Ingólfs Guðjónssonar frá Eyri við Ing- ólfsfjörð Haustið 1943 kom Kristinn Jónsson bóncli á Seljanesi að máli við mig. Biður hann mig að fara með sig á trillubátnum Birnu norður í Reykjarfjörð og hafa með í slefi gamlan trillubát sem Svanur hét. Kristinn var búinn að semja við Reykjarfjarðarbænd- ur, sem voru mjög góðir bátasmiðir, um að endursmíða fyrir sig þennan gamla bát. Birna var trillubátur 3,5 tonn að stærð með 7 hestafla Kelvin vél. Eg átti þennan bát ásamt Gunnari bróður mínum. Svanur var u.þ.b. 2,5 tonn að stærð. Varð að samkomulagi milli mín og Kristins að við færum þegar mér sýndist líta ásættanlega út með veður. Um miðjan nóvember taldi ég að rétt væri að fara þessa ferð með Svan norður í Reykj- arfjörð. Mér sýndist útlit fyrir að veður gæti haldist sæmilegt. Eg útbjó bátinn sem best til fararinnar, tók m.a. til og setti um borð tvenn aukalegufæri, stærri og öflugri en þau sem þar voru fyrir, ásamt sterkum tógum. A þessum tíma var verið að reisa síldarbræðsluna á Eyri og stundaði Kristinn vinnu við það. Kristinn sagði að hann ætli að sjá um nestið til fararinnar. Hann sagðist vera í svo góðu sambandi við stúlkurnar á mötuneytinu í síldarbræðslunni og þær muni útbúi nestið fýrir sig. Við Kristinn lögðum af stað frá Eyri á Birnu kl. 6 að morgni með Svan bundinn aftan í. Þegar við sigldum út Ingólfsfjörð voru skýaflákar á himni en vestan hæglædsveður. Eg miðaði brottfar- artímann við að það yrði orðið bjart þegar við kæmum norður að 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.