Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 90

Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 90
Þegar við vorum um það bil í miðjum klettunum kom að því að Jóhannes sem var rétt ofan við mig segir að hann komist ekki lengra. Við vorum í sjálfheldu Að fara niður sömu leið og við klifr- uðum upp var útilokað. Við horfðum hver á annan svolitla stund. Svo segir hann: „Komdu“. Eg klifra til hans. Klettabríkin ofan við hann var næstum slétt, á hana vantaði misfellur fyrir hand- eða fótfesti og hún var of há svo að ná mætti taki ofan hennar. Eg man ekki glöggt í hvernig stellingar ég setti mig. Nú notaði Jóhannes mig sem stiga til að ná taki ofan klettabríkurinnar. Eg man enn eftir þunganum af honum á öxlinni á mér og þegar ég horfði á hann hífa sig upp eftir klettinum og komast upp á grasigróna syllu fyrir ofan. Nú kallaði hann aftur: „Komdu.“ Hann lagðist fram á klettinn teygði sig niður til mín svo við náðum höndum saman og dró mig svo upp til sín. Svolitla stund sátum við hlið við hlið þarna á syllunni í miðju klettabeltinu og hvfldum okkur. Klifrið upp eftir þetta var ekki erfítt og fyrr en varði vorum við komnir upp á Foldir. Við löbbuðum smá spotta frá brúninni. Þar stoppuðum við og litum í kringum okkur. Jóhannes leit á mig og hann brosti mjög breiðu og mildu brosi. „Okkur tókst þetta“ sagði hann. Mér finnst að þegar ég hefi hugsað til Jóhannesar síðan og svipur hans hefur komið í hug mér að hann sé alltaf með þetta ljúfa sigurbros. Við hlupum inn yfir Foldirnar að auðveldri nið- urleið. Þar tóku hundarnir okkar á móti okkur. Það var komið að kvöldverkunum. Nú var endurtekin smöl- unin um sama svæði og á morgnana. Eg rak Kjósariollurnar lengra á kvöldin. Klifurferðin mun hafa verið farin þegar komið var að því að vörslustarfinu var að ljúka. Varnargirðingin tók við hlutverki okkar. Sumarið 1937 var gott á Ströndum. Heyskapur gekk vel og mik- il sfldveiði var í Húnaflóa og mikið um að vera í Djúpuvík. Þegar smalað var um haustið kom í ljós að stór hluti af fjárstofni for- eldra minna hafði komist í sína fyrri sumarhaga í Reykjarfirði, innan mæðiveikigirðingarinnar. Það var ekki um annað að ræða en slátra því. Féð var rekið undir eftirliti mæðiveikivarnarmanna beint úr réttinni í Reykjarfirði í sláturhús hjá Carli F. Jensen á Kúvíkum. Sú golsótta sem var erfið við mig um vorið fór fyrir 88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.